Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 53

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 53
01/01 græjur kjarninn 31. júlí 2014 Period Calendar Fyrir konu með ADHD er lífs- nauðsynlegt að vera með app sem líkt og nafnið gefur til kynna heldur utanum tíðarhringinn þannig getur ekkert komið á óvart. droPBox Afþví ég er með svo lé- legan síma er dropbox appið himnasending. Ég þarf ekki að vista neitt lengur á símann svo hann helst nokkuð starfshæfur. yo. Ég er ein af þeim sem lét glepjast af Yo. Ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir að senda fólki Yo í tíma og ótíma. Það er samt eitthvað heillandi við það. Bætið mér við og ég skal Yo-a ykkur upp @ MARIALILJA. María lilja þrastardóttir blaðakona „Nota þrotaðan Samsung Galaxy Young síma.“ 01/01 gRæjuR tækni Amazon Fire snjallsíminn Auðvitað þurfti Amazon að gefa út eigin síma. Annað væri ekki boðlegt fyrir þennan stærsta internetsmásala í heimi. Síminn, sem fór í takmarkaða sölu í Bandaríkjunum síðari hluta júlímánaðar, hefur þó fengið töluvert blendnar viðtökur. Hann þykir hvorki skáka öðrum gæða snjallsímum í sama, og jafnvel lægri, verðflokki hvað varðar getu. Og svo er síminn auðvitað sérhannaður til að kaupa vörur frá Amazon. Fire líður fyrir að vera hvorki tengdur Android-kerfi Google né Apple og því er framboðið af öpp- um sem hægt er að nota á honum afar takmarkað. Myndaóðir gætu þó séð sér í hag í að ná ser í Fire-síma. Amazon býður, að minnsta kosti enn sem komið er, fría ótakmarkaða myndageymslu í Amazon-skýinu. Batteríið hefur valdið vonbrigðum, samkvæmt dómum stærstu tæknirýna. Þrívíddinn í skjánum þykir mjög flott og síminn þykir mjög handhægur. Þá er viðmótið gagnvart öðrum Amazon-þjónustum mjög þægilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.