Kjarninn - 31.07.2014, Side 54

Kjarninn - 31.07.2014, Side 54
01/04 kaROlina fund í næstu viku, nánar tiltekið þann 8. ágúst, er síðasti dagurinn sem hægt er að heita á verkefnið The Infertility App á Karolina Fund. Á bak við IVF Coaching-verkefnið standa Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur og Berglind Ósk Birgisdóttir hjúkrunar- fræðingur en þær hafa spáð í ófrjósemi í mörg ár. Berglind hefur persónulega reynslu af ófrjósemi, glasameðferðum og rannsóknum í nokkrum löndum, auk þess sem hún er í stjórn Tilveru - samtaka um ófrjósemi og hefur stutt við konur í glasameðferðum með ýmiss konar upplýsingaráðgjöf í nokkur ár. app til að berjast gegn ófrjósemi Tvær konur safna styrkjum í gegnum Karolina Fund til þess að gera app á ensku sem á að hjálpa þeim sem eiga í erfiðleikum með að eignast börn. kaROlina fund IVF COACHING APPIÐ L @karolinafund 01/04 Karolina fund kjarninn 31. júlí 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.