Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 57

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 57
04/04 kaROlina fund upplifa meiri vellíðan Fræðsla eins og appið veitir hefur sýnt að konurnar og pörin upplifa meiri stjórn, vellíðan og slökun og líkurnar á að verða barnshafandi eftir glasameðferð aukast. Þar sem hver meðferð getur kostað allt frá nokkur hundruð þúsund krónum og upp í milljónir (fer eftir löndum) skiptir miklu máli að undirbúa sig vel og hámarka líkur á þungun í hvert sinn. Meðferðirnar taka mjög svo á tilfinningalega og eftir um tvö ár af árangurslausum barneignartilraunum þjáist ríflega helmingur kvenna af klínísku þunglyndi og kvíða, og um þriðjungur karlmanna. Upplýsingarnar sem koma fram í appinu hafa hins vegar aldrei áður verið teknar saman og gerðar aðgengilegar þeim sem á þurfa að halda. Appið er því nýtt á sínu sviði og hefur hlotið styrk frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands - Átaki til atvinnusköpunar. Eins og kom fram í upphafi greinarinnar er síðasti dagur til að styrkja verkefnið 8. ágúst. Þeim sem vilja kynna sér verkefnið nánar er bent á síðu verkefnisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.