Kjarninn - 31.07.2014, Qupperneq 58

Kjarninn - 31.07.2014, Qupperneq 58
01/02 kjaftæði l ife is what happens to you when you are busy making other plans” er ofnotaður texti úr lagi eftir John Lennon. Ef það væri rétt mætti segja að líf mitt væri hægðalosun. Ég tefli við páfann þrisvar til fjórum sinnum á dag að meðaltali. Þó að mér verði nú sjaldnast brátt í brók finnst mér óþægilegt og pínulítið ergilegt að þurfa að sinna þessu. Ég næ auðvitað ekki að klára það sem ég er að gera áður en ég hitti stóra postulínssímann. Þessi hlé sem ég þarf að gera á lífi mínu til að veita holræsakerfi Reykjavíkur- borgar frjáls framlög hafa því farið í taugarnar á mér. Sem eig- andi lítillar kjallaraíbúðar er ég þakklátur fyrir að fráveitugjöld miðast við stærð fasteignar en ekki framlög til holræsakerfisins. Talið er að við eyðum um 20% af ævinni á klósettinu*. Það er umtalsverður tími og því er nauðsynlegt að við veltum því fyrir okkur hvað við getum gert á meðan við skilum af okkur. Far símarnir hafa lengi hjálpað við að gera dvölina bærilegri, allt frá því að hægt var að spila Snake og þangað til núna þegar fordómalausa um- ræðu um hægðalosun Konráð Jónsson vill opna umræðu um hægðir og um leið verða Sigga Dögg endaþarmsins. kjaftæði konráð jónsson lögmaður kjarninn 31. júlí 2014

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.