Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 4

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 4
leiðari ægir Þór eysteinsson kjarninn 7. ágúst 2014 01/03 leiðari m etunum rignir á Keflavíkurflugvelli þessa dagana. Í júlí var þar enn eitt metið slegið í fjölda farþega, en þá fóru tæplega 550 þúsund farþegar um flugvöllinn og var það í fyrsta skiptið sem fjöldinn í einum mánuði fer yfir hálfa milljón. Fjölgunin nemur 17,8 prósentum miðað við sama mánuð í fyrra, en það sem af er árinu hafa 2,2 millj- ónir farþega stungið nefinu inn á Keflavíkurflugvöll. Það er fjölgun upp á ríflega tuttugu prósent á milli ára. Athygli skal vakin á því að um er að ræða farþega um Keflavíkurflugvöll, bæði þá sem eru að koma og fara, en fjölgunin í júlímánuði rennir óneitanlega stoðum undir spár sérfræðinga sem telja að fjöldi ferðamanna á Íslandi á þessu ári muni fara yfir eina milljón, í fyrsta skipti síðan mælingar hófust. Þessari miklu farþegafjölgun síðustu ár fylgir aukið álag á innviði flugstöðvarinnar, eð því er fram kom í How do you like iceland? Ægir Þór Eysteinsson skrifar um skaðlegt stefnuleysi stjórnvalda varðandi ferðamannaiðnaðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.