Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 34

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 34
01/01 spes 01/01 spes kjarninn 7. ágúst 2014 spes Óupplýstur bandarískur þingmaður elur á hræðsluáróðri í garð innflytjenda innflytjendabörn líklega smituð af ebólaveirunni r epúblikaninn Todd Rokita, sem á sæti í fulltrúadeild bandaríska þingsins, telur að innflytjendabörn frá Mið-Ameríku séu mögulega smituð af Ebólaveirunni. Þingmaðurinn lét ummælin falla í útvarpsviðtali á dögunum, en Ebólaveiran hefur dregið um átta hundruð manns til bana í Vestur-Afríku á árinu. Þá fullyrti Rokita í áðurnefndu útvarps- viðtali að almenningi stafaði töluverð heilsufarsógn af því að börnunum væri komið í fóstur hjá bandarískum ættingjum þeirra eða velgjörðarmönnum tímabundið, áður en þau væru send aftur úr landi, eða til frambúðar. Engin dæmi eru um að nokkur hafi smitast af Ebólaveirunni á vesturhveli jarðarinnar, og ekkert þeirra ríflega þrjátíu þúsund barna sem komið hefur verið fyrir í fóstur í Bandaríkjunum hefur greinst með veiruna, að því er fram kemur í upplýsingum frá bandarísku Flóttamannastofnuninni. Þá undirgangast innflytjendabörn ítarlega læknisskoðun og bólusetningu við komuna til Bandaríkjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.