Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 38

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 38
04/05 álit fjármálamarkaður missir tengsl við alþjóðlega fjármála- markaði. Þannig takmarka höftin möguleika innlendra aðila til að sækja sér fjármagn, sem dregur úr samkeppnishæfni atvinnulífsins og hagvexti. Þrátt fyrir þessa ókosti eru þessi höft hins vegar nauðsynleg hér á landi. Einkum vegna þess að höftin koma í veg fyrir að efnahagurinn á landinu hrynji og skapar jafnframt vissan stöðugleika. Þannig getur það verið stórhættulegt að afnema gjaldeyrishöft og um leið halda í krónuna. Einnig gætu frjáls gjaldeyrisviðskipti með núverandi snjóhengju til staðar leitt til verulegs gengisfalls krónunnar og óðaverðbólgu. Saga gengis krónunnar er samfelld sorgar- saga sveiflna, sem aðallega hafa verið niður á við. Gengissveiflur gera alla áætlunargerð fyrirtækja sem stunda inn- eða útflutning afar erfiða. Sífellt flökt krónunnar hefur hingað til reynst inn- og útflutningsfyrirtækjum hér á landi dýrkeypt því aldrei má vita með fullri vissu hvað fáist fyrir vöruna erlendis eða hvað það á endanum muni kosta að fá vörur hingað til lands. Þar sem íslenska hagkerfið er fremur lítið er það háð innflutningi. Þar af leiðandi hafa gengissveiflur krónunnar óhjákvæmilega áhrif á verðlagið. Þessu hafa landsmenn orðið vitni að á undanförnu. Allt frá upphafi íslensku krónunnar hefur hún aldrei verið til friðs til lengri tíma litið, hvort heldur sem hún var bundin eða látin fljóta. Hér á landi var til að mynda mikil umræða í gangi upp úr aldamótunum 2000 í kjölfarið á ofhitnun efnahagslífsins. Þá var mikill viðskiptahalli og verð- bólguþrýstingur, sem varð meðal annars til þess að gengi íslensku krónunnar lækkaði umtalsvert. Með áframhaldi krónunnar þurfum við að sætta okkur við það sem fylgir henni. Við þurfum að búa við háa verð- bólgutíðni, miklar gengissveiflur, háa vexti og þann kostnað sem fylgir þeim. Við þurfum að sætta okkur við gjaldeyris- höft og fjárfestingu í lágmarki, við þurfum að sætta okkur við stökkbreytt húsnæðislán, hátt verðlag og mikla kaup- máttarrýrnun, einnig þurfum við að sætta okkur við mikla „Þjóðin öll greiðir því hátt í 200 milljarða í vaxtakostnað af krónunni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.