Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 43

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 43
04/04 álit í fjallið, á það við á nær öllum jörðum á Veturkjálka. Skógur sem ekki er nytjaður hvorki til eldiviðar né beitar, vex óhindrað og þéttis óhóflega. Á snjóþungum vetrum leggst nýgræðingurinn undan brekkunni og snjóþyngslunum, þá er með öllu ógengt um skóginn og hann ekki smalaður nema með góðum smalahundum. rótarskotin þurfa frið Til þess að skógurinn geti endurnýjað sig þurfa rótarskotin að hafa frið til að vaxa en þau eru konfektið fyrir sauðféð, því skiptir máli fyrir endurnýjun birkiskóga að sprotarnir fái frið á vorin og á haustin. Hins vegar eru eiginleikar nýgræðinganna þannig að þeir eru of þéttir og margir, svo að fá tré vaxa upp og ekki koma upp fallegar hríslur, ekkert vaxtarrými. Þetta er öllum sjáanlegt í Vallaklifi, þar sem vegaskurðirnir eru að fyllast. Nú á síðustu árum hefur birkiskógurinn skriðið upp fjallið hér ofan Hlíðskóga, upp að bratta, eru það runnar, þéttir og liggja undir snjó á vetrum. Hófleg beit á skógivaxið land er í góðu lagi bara ef sauðféð er ekki haft of lengi hvert sumar á landinu. Mér eiginlega blöskrar hvaða breytingar hafa orðið á skömmum tíma á gróðurríkinu í brekkum Vallafjalls. Lag- vaxinn gróður, svo sem hrútaberjalyng og jarðarberjalyng, er að hverfa undan ofríki t.d. blágresis og bláberjalyngið er að kaffærast. Gróðurinn er fábrotnari en var og gönguleiðir torsóttar, svo ekki sé meira sagt, ég ruddi gönguleiðir um brekkuna. Ég tel að mannkynið standi frammi fyrir ógn vegna umsvifa sinna, sem ógna afkomu okkar og við öll berum ábyrgð á. Það er ekki á allt kosið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.