Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 47

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 47
04/04 pistill Alþjóðalög og skipan byggð á þeim hefur afar sjaldan reynst jafn veik og á þessu sumri. Ísland sem eitt fámennasta fullvalda ríki heims, eitt af fáum herlausum aðildarríkjum SÞ, varið af jaðarstöðu sinni um aldir – þarf að vakna til vitundar um áhrif alls þessa á sig og stöðu sína í heims- þorpinu. Hingað til lands hefur ekki komið bandarískur utanríkisráðherra frá því fyrir bankahrun. Hins vegar kom kínverski Seðlabankastjórinn í sérstaka heimsókn. Þegar Ís- land tók sjálft við fullu forræði á eigin vörnum sumarið 2007 létu Rússar strax reyna á hvar mörk lofthelginnar yrðu sett með skipulegu flugi orrustuþotna upp að landinu. Pólverjar lánuðu okkur hins vegar peninga haustið 2008 – um leið og Færeyingar og án skilyrða. Al-Thani fjölskyldan í Katar hafði í senn áhuga á íslenskum bönkum og pólitískum lykilhlut- verkum t.d. bæði í Líbíustríðinu 2011 og innbyrðis átökum Palestínumanna. Meðan öllu þessu fer fram er Ísland án heildstæðrar utanríkisstefnu. Á hvað hyggjumst við treysta næst þegar á reynir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.