Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 50

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 50
02/03 samfélagsmiðlar 4. febrúar 2004. Sá sem mest hefur verið rætt um er árekstur miðilsins við persónufrelsið. Fjölmörg álitamál er varða með- ferð persónuupplýsinga hafa komið upp, þar á meðal aðgengi öryggisstofnana eins og Þjóðaröryggis stofnunar Banda- ríkjanna (NSA) í Bandaríkjunum að þeim og síðan hvernig farið er með þær. Rökræður um þessi mál eru lifandi víða um heim, ekki síst eftir að uppljóstranir Edward Snowden, fyrrverandi starfsmanns NSA, leiddu til þess að umræður um þessi mál komust upp á yfirborðið. peningamaskína, beint og óbeint Breytingar á ýmsum tæknilegum atriðum hjá Facebook geta haft víðtæk áhrif á fjarskiptamarkaði og nýlegar breytingar eru dæmi um það. Margir kannast við breytingar á miðlinum þar sem myndskeið opnast sjálfkrafa þegar miðillinn er skoðaður, en þær breytingar voru nýlega gerðar og upplifun myndskeiða á miðlinum þar með breytt. Þetta var meðal annars gert til þess að fólk eyddi meiri tíma við að skoða miðilinn svo hann styrktist sem auglýsingavettvangur. Heildarfjöldi notenda er ríflega 1,3 milljarðar á heimsvísu samkvæmt upplýsingum frá Facebook og þar af eru tæp- lega 82 prósent utan Bandaríkjanna og Kanada, sem teljast til heima markaðar fyrirtækisins. Hliðarverkun þessarar breytingar hefur verið að gagnaniðurhal notenda hefur stóraukist og í mörgum tilvikum hefur það hækkað verð sem fólk þarf að greiða fyrir til fjarskiptafyritækja. Álagið hefur aukist á gagnaniðurhal, sem getur skilað sér í meiri risi sem stÆkkar og stÆkkar og stÆkkar Facebook og áhrif þess á niðurhal og fjarskiptaþjón- ustu er léttvægt við hliðina á þeim miklum áhrifum sem miðillinn hefur haft á samfélagsumræðu. Vöxtur fyrirtækisins er stöðugur, ekki síst þegar kemur að Gagnaverum, þar sem hafsjór persónu- legra upplýsinga um notendur miðilsins eru meðal annars vistaðar. Nýjasta gagnaver félagsins var opnað í Altoona, Iowa, 22. apríl en þau hafa sprottið hratt upp undanfarin ár samhliða vexti fyrirtækis- ins. Meðal annars eru tvö stór gagnaver í Svíþjóð, meðal annars eitt fullkomnasta gagnaver heimsins sem staðsett er í Lulea. Höfuðstöðvar Facebook eru við Hacker Way, Menlo park, í Kaliforníu en í dag starfa 7.185 hjá fyrirtækinu, samkvæmt nýjustu upplýsingum á vefsíðu fyrirtækisins. Þeim fjölgar þó ört. „Heildarfjöldi notenda er ríflega 1,3 milljarðar á heimsvísu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.