Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 52

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 52
01/04 Kjaftæði g unnar Bragi var næstum sloppinn fyrir horn. Það var enginn að pæla í honum lengur. Hann hafði tíst til stuðnings Palestínumönnum og sett mildilega ofan í við Pútín þrátt fyrir að það hafi ábyggilega illa samrýmst norðurslóða- áætlunum helsta bakhjarls Framsóknarflokksins. Var Gunnar Bragi kannski allur að braggast? Var hann jafnvel farinn að rifja upp austantjaldskaflana í grunnskólalanda- fræðinni? Ætlaði hann að reka af sér slyðruorðið fyrir fullt og fast? Það lá við að maður hefði trú á því. Svo skipaði hann tvo sendiherra. Það hallærislegasta var ekki að þeir væru pólitískt skipaðir. Það var í takti við annað að hverfa sex ár aftur í tímann í þeim málum – nokkrum mánuðum aftur fyrir hrun. Auk þess eru mennirnir sem fengu vegtylluna þetta sinnið eflaust frambærilegustu sendiherrar, tala einhver nauðsyn- leg tungumál, eru góðir við börnin sín, hressir eftir einn drykk, geta sagt snyrtilega brandara og fara vel í móttökum. Að minnsta kosti annar þeirra er meira að segja söngelskur og gæti raulað sig blíðlega inn í hugi og hjörtu harðsoðnustu sendil herrann Stígur Helgason skrifar um skipan Gunnars Braga Sveinssonar á tveimur nýjum sendiherrum. Kjaftæði stígur Helgason fyrrverandi blaðamaður kjarninn 7. ágúst 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.