Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 54

Kjarninn - 07.08.2014, Blaðsíða 54
03/04 Kjaftæði talar maður sem fékk afhent plagg með nöfnum og skilaði málinu í höfn, án þess að svo mikið sem depla auga eða leiða hugann að því hvort þetta mundi kannski allt líta dálítið ankanna lega út. Hann er minna ráðherra og meira bréf- sendill. Sendilherra. Það skiptir í raun engu máli hver afhenti ordruna, hvort það var flokksformaðurinn, formaður samstarfsflokksins, Davíð eða Guðni eða óformlegur bakherbergissamráðs- vettvangur allra flokka nema anarkistanna í Pírötum sem enginn nennir að hafa með af því að þeir mundu leka öllum fundar- gerðunum beint á deildu.net. Það er í raun engin leið að vita það nema bara að leita uppi „ha? haarde og árni þór? uu...ok, er ekki ann- ar þeirra kommúnisti og hinn í mála ferlum við okkur? lol, en fine by me – reynum að grafa þetta rétt fyrir versló“-SMSið af Voda- fone.is þegar næsti tyrkneski hakkari sýnir okkur hvað við kunnum lítið á tölvur. Skipunin gæti allt eins hafa komið af himnum ofan – það sem máli skiptir er að Gunnar Bragi framfylgdi henni eins og skagfirskur Móses með fangið fullt af líparíttöflum á leið niður af Tindastóli. Og er þá ljóst að þar fer maður sem ræður engu öðru en hvar hann fer í klippingu. Hugmyndir En þá vitum við það líka; Gunnar Bragi Sveinsson tekur við tillögum að sendiherrum eins og hann sé þjarki – eins konar utanríkisráðherraforrit sem maður matar á upplýsingum og treystir að skili tilætlaðri niðurstöðu – og þess vegna eru hér að lokum nokkrar uppástungur að sendiherraefnum: HaNNa BIrNa KrIstjáNs dóttIr Byrjum á því augljósasta. Hanna Birna er í klandri og vill ekki víkja á meðan ráðuneyti hennar sætir lögreglurannsókn af því að þá tapar hún stríðinu sem hún er búin að ákveða að hún sé í við DV, eins „Eitt „Give Peace a Chance“ frá honum á tröppunum fyrir utan Capitol Hill og Ísraelsmenn geta gleymt því að fá fleiri fríar áfyllingar á vopna búrið sitt úr þeirri áttinni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.