Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 5

Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 5
02/05 Leiðari að fara að stuða einhver áhrifamikil öfl í hinu litla og tengda íslenska samfélagi. Lesendum fækkar Flestar þær breytingar sem við sáum fyrir að væru að eiga sér stað á markaðnum hafa raungerst. Það hefur til dæmis komið vel í ljós á þessu eina ári að fjölmiðlanotkun er að þróast í þá átt sem við töldum að hún væri að fara. Lestur Morgunblaðsins, stærsta áskriftarblaðs landsins, hefur farið úr 42 prósentum í undir 30 prósent á rúmum fimm árum. Fréttablaðið, sem sett er óumbeðið í 90 þúsund póstkassa á hverjum degi og urðað á kostnað skattgreiðenda, hefur farið úr 77,5 prósentum í um 62-63 prósent í aldurshópnum 18-49 ára frá því í apríl 2010. Þetta er auðvitað alþjóðleg þróun. Aug- lýsingatekjur prentmiðla í Bandaríkjunum hafa til að mynda dregist saman um yfir 65 prósent á áratug samhliða miklum sam- drætti í dreifingu þeirra. Þar hafa starfs- menn áskriftarblaða lengi kallað minningar- greinarnar áskrifendaniðurtalningu (e. subscriber countdown). Munurinn á Íslandi og alheiminum er aðallega sá að þótt lesendum dagblaða fækki á ljóshraða halda prentmiðlar áfram yfirburðastöðu sinni á auglýsingamarkaði. Andstætt markaðslögmálunum taka þeir enn til sín um helming heildarkökunnar hér á meðan það hlutfall er komið undir 20 prósent í Evrópu. Það þarf þó ekki að koma á óvart að þessi angi íslensks veruleika sé beyglaður. Þeir eru það ansi margir. áhorfendum líka Áskriftum að Stöð 2, langstærstu áskriftarstöð landsins, hefur líka fækkað ört. Samkvæmt Neyslu- og lífsstílskönnun Capacent var 45,1 prósent heimila á Íslandi með áskrift að henni árið 2007. Í fyrrahaust var það hlutfall komið niður í 29,4 prósent. „Og fram undan eru líklega mestu breytingar sem hafa orðið á starf- semi Kjarnans frá byrjun. Þær verða kynntar betur inn- an skamms.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.