Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 30

Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 30
02/05 fjöLmiðLar á þeim tíma sem Kjarninn hefur verið starfandi, frá 22. ágúst 2013, hefur verið að teiknast upp merkileg staða í efnahagslífinu. Forsætis- ráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gaf tóninn í fyrsta ítarlega viðtalinu sem hann veitti eftir að ríkisstjórn hans tók við á vormánuðum. „Stundin nálgast“ var forsíðufyrirsögnin. Hún var skírskotun í þá mikilvægu stund sem tengist afnámi eða rýmkun fjár- magnshafta, samningum við kröfuhafa föllnu bankanna og stefnumörkun um hvernig stýra skuli þjóðarskútinni í kjöl- farið. Þetta fyrsta starfsár Kjarnans í þjóðmálaumræðunni einkenndist ekki síst af þessum tóni sem forsætisráðherra gaf í viðtalinu. Þó að ekki hafi enn verið stigin stór skref í átt að afnámi eða rýmkun hafta nálgast sú stund óðum. Ríkis- stjórnin, með Bjarna Benediktsson og Sigmund Davíð Gunn- laugsson fremsta í flokki, hefur nú þegar fengið erlenda sér- fræðinga til þess að hjálpa til við að höggva á hnúta og liðka fyrir möguleikum á því að losa Ísland úr haftabúskapnum. Á meðal þeirra sem aðstoða íslensk stjórnvöld er Lee Buchheit, maður sem aðstoðaði við að ná samningum við Hollendinga og Breta vegna Icesave-skuldar Landsbankans. Eins og kunnugt er vann Ísland fullnaðarsigur í því máli að lokum með dómi fyrir EFTA-dómstólnum eftir að samningum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu. Breyttir tímar Kjarninn fjallaði töluvert um neytendamál ýmiss konar á fyrsta starfsári sínu, ekki síst stöðu mála á fasteignamarkaði á höfuð- borgarsvæðinu. Mikil spenna hefur verið að byggjast upp á markaðnum allt undanfarið ár og hafa hálfgerð neyðaróp heyrst í fjölmiðlum frá fólki sem á erfitt með að koma þaki yfir höfuðið með leigu eða kaupum. Neyðarópin heyrðust ekki síst frá viðmælendum Kjarnans, sem kvörtuðu yfir ónægu framboði af litlum fjöLmiðLar Magnús Halldórsson L@maggihalld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.