Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 31

Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 31
03/05 fjöLmiðLar og meðalstórum íbúðum, erfiðum fjármögnunarskilyrðum og úrræðaleysi stjórnvalda og sveitarstjórna þegar að þessu kemur. Þúsundir Íslendinga á höfuðborgarsvæðinu glíma við húsnæðisvanda og eiga í erfiðleikum með að koma þaki yfir höfuðið. Í fjórðu útgáfu Kjarnans, um miðjan september- mánuð, var þessi vandi til ítarlegrar umfjöllunar undir fyrirsögn á forsíðunni; Ný bóla skrifuð í skýin. Kjarninn var miðpunktur þessarar umræðu og velti upp ólíkum sjónar- miðum. Leigumarkaðurinn var ekki síst í kastljósinu, en undanfarið ár hefur leiguverð í Reykjavík á fermetra hækkað um 9,3 prósent að raunvirði. Álit, leiðarar og almenn skoðanaskrif ritstjórnarinnar voru helguð þessu viðfangsefni og ekki síst hvernig skuldaleiðrétting stjórnvalda tónaði saman við þessar aðstæður; hvort það væri hugsanlegt að skuldaleiðréttingaráform stjórnvalda myndu ýta undir aukna einkaneyslu og stuðla að frek- ari hækkun fasteignaverðs með tilheyrandi erfiðleikum fyrir þá sem væru að stíga fyrstu skrefin á fasteignamarkaði. Hættulegastur? Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri í Reykja- vík, hefur alla tíð átt auðvelt með að fanga athygli Íslendinga með uppátækjum sínum og málflutningi. Ítarlegt viðtal við hann í Kjarnanum hinn 3. október í fyrra varð tilefni til að velta því upp hvort Jón hygðist halda áfram sem borgarstjóri að loknum kosningum. Hann sagðist í viðtalinu vera „hættulegasti“ stjórnmála- maður landsins, að enginn vissi fyrir hvað hann stæði og andstæðingar hans gætu því varla komið á hann höggi. Hann ákvað síðan að tilkynna það í Tvíhöfðaþætti á Rás 2 hinn 30. október að hann hygðist ekki halda áfram sem borgarstjóri. Þetta markaði djúp spor í pólitískt landslag í Reykjavík enda kosningasigur Jóns árið 2010 líklega ótrúlegasta afrek íslenskrar stjórnmálasögu, en framboð Besta flokksins vann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.