Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 67

Kjarninn - 21.08.2014, Blaðsíða 67
03/06 menning í hversdagslegum hlutum með því að flytja saman frumsamið verk á nýstárleg hljóðfæri sín. Þátttakendur búningasmiðj- unnar sköpuðu skringilegar skepnur sem ráfuðu um þorpið og vöktu ýmsar spurningar. Rafsorp varð að hinum ýmsu innsetningum og listaverkum auk trúnaðarvélar sem gleypir leyndarmál og tætir þau í sig og býður þar með eiganda leyndarmálsins nýtt upphaf. Danssmiðja hátíðarinnar fékk allan áhorfendaskarann með sér í spunaverk þar sem sann- kallað dansfrelsi ríkti og vídeósmiðjan sýndi brot úr staf- rænum verkum sínum frá hátíðarvikunni. Lokatónleikar við bakka norðursíldar Auk þessa var efnt til listasýningar í Norðursíld rétt utan alfaraleiðar þar sem hinir ýmsu listamenn höfðu tekið höndum saman og breytt rými í lítið listasafn yfir helgina. Mátti þar virða fyrir sér ýmiss konar myndlist, hlýða á tónverk og skoða ljósmyndasýningar, hönnun og gjörninga eftir unga og upprennandi alþjóðlega listamenn. Einnig voru minni tónleikar og alls kyns uppákomur yfir hátíðardagana. Rúsínan í pylsuenda hátíðarinnar var svo lokatónleikar við bakka Norðursíldar þar sem einvalalið íslenskra sveita tróð upp á sviði búnu til úr viðarplötum sem helst leit út eins og risavaxið hreiður, varið utanaðkomandi áreiti af fjöllun- um allt í kring. Já, LungA hátíðin var vel heppnuð og eiga aðstandendur hrós skilið. Skipulagshópurinn breytist með árunum en þó er ein manneskja sem hefur staðið vaktina frá upphafi og virðist beita sér sérstaklega fyrir auknu lista- og menningar- lífi á Seyðisfirði og Austurlandi – Björt Sigfinnsdóttir – sem auk þess að vera ein af stofnendum LungA hátíðarinnar er nýrokin af stað með nýtt og jafnvel enn meira spennandi verkefni – LungA skólann. Byggir á sömu gildum LungA skólinn byggir á sömu gildum og LungA hátíðin en sækir jafnframt innblástur í lýðháskólakerfið sem á vinsæld- um að fagna í Skandinavíu og þá helst í Danmörku. Námið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.