Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 16

Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 16
13/15 alÞJóðamál Samkvæmt síðasta samkomulagi greiddu EES-ríkin tæpan milljarð evra, um 150 milljarða króna á verðlagi dagsins í dag, í sjóðinn. Þar af greiða Norðmenn tæplega 95 prósent upphæðarinnar. Til viðbótar felur samkomulagið um greiðslur EES-ríkjanna til Evrópusambandsins í sér að Norðmenn greiða til hliðar í sérstakan Þróunarsjóð Noregs. Alls borguðu Norðmenn tæpa 125 milljarða króna í hann á tímabilinu. Þeir greiddu því um 260 milljarða króna fyrir aðgöngu sína að innri markaðnum. Ljóst er að þorri þeirrar fjárhagslegu byrðar sem greiðslurnar orsaka lendir á Norð- mönnum. Ástæður þessa eru einfaldar. Þegar upphaflega var samið um greiðslurnar var ákveðið að framlag hverrar þjóðar fyrir sig myndi reiknast út frá landsframleiðslu og höfðatölu. Norðmenn eru langríkasta og langfjölmennasta EFTA-ríkið sem á aðild að EES-samningnum og borga þar af leiðandi langmest. Hitamál Samband Íslands og Evrópu- sambandsins er mikið hita- mál. Andstæðingar aðildar að sambandinu leggja oft áherslu á mikilvægi EES-samningsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.