Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 24

Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 24
04/04 ViðSKipti en hagnaðurinn nam 138 milljónum króna í fyrra og voru eignir í stýringu 112 milljarðar í lok þess árs. Skýrari staða hjá Straumi Eins og greint var frá í Kjarnanum í síðustu viku hafa óformlegar samræður um mögulega sameiningu MP banka og Straums átt sér stað í allt sumar, en eins og mál standa nú eru minni líkur á að Straumur og MP banki sameinist en var á fyrri stigum viðræðnanna. Frá þessu var meðal annars greint í fylgiriti Morgunblaðsins um viðskipti, Viðskipta- mogganum, fyrir viku. Staða Straums hefur einnig skýrst nokkuð eftir að bankinn fékk alíslenskt eignarhald þegar einkafjárfestar keyptu um 65 prósenta hlut í Straumi af ALMC á dögunum. Félögin sem eiga hlutinn eru Sigla ehf., Ingimundur hf., Varða Capital ehf. og Eignarhaldsfélagið Mata hf., að því er kom fram í tilkynningu vegna viðskipt- anna. Þeir fjárfestar sem eru í forsvari fyrir félögin eru Tómas Kristjánsson og Finnur Reyr Stefánsson fyrir Siglu, Ármann Ármannsson og Ármann Fr. Ármannsson fyrir Ingimund og Grímur Garðarsson og Jónas Hagan fyrir Vörðu Capital. Guðný, Eggert, Halldór og Gunnar Gíslabörn standa á bak við Eignarhaldsfélagið Mata hf., að því er fram kom í tilkynningu. Starfsmenn bankans eiga afgang hlutafjárins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.