Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 28

Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 28
kona í ritstjórastólinn hjá 365 miðlum Það er orðið nánast árlegur viðburður að allt fari á hliðina innan 365 miðla. Síðustu hræringar spruttu upp frá því að frétt um Geir Ólafs að borða með lötum kokki var fjarlægð af fréttavef samsteypunnar af nýráðnum útgefanda, Kristínu Þorsteinsdóttur. Í kjöl- farið var Mikael Torfason rekinn og Ólafur Stephen- sen hætti, en þeir voru ritstjórar fréttastofu 365. Í Bakherberginu er því slegið föstu að Kristín ráði nú að því öllum árum að ráða inn nýtt stjórnendateymi. Þeir sem til þekkja segja að ekkert komi annað til greina í huga Kristínar en að kona verði sett í ritstjórastólinn. Dýrt að reka marga dýra stjórnendur Það er þó dýrt að standa alltaf í því að reka vel haldna stjórnendur. Í maí var tilkynnt að Stefán Hilmarsson fjármálastjóri myndi hverfa til annarra starfa. Í júlí var Freyr Einarsson, yfirmaður sjónvarps, rekinn. Skömmu síðar var tilkynnt að Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, hefði líka verið rekinn. Auk þess er stutt síðan skipt var um yfirmann fjarskipta- og tæknisviðs og svo hættu auðvitað ritstjórarnir tveir, annar rekinn og hinn hætti. Í Bakherbergjunum er fullyrt að upp- sagnarfrestir sem þurfi að greiða vegna þessara aðila kosti tugi milljóna hið minnsta. af nEtinU Samfélagið segir um baráttuna um DV kjarninn 4. september 2014 facebook twitter krisTján Friðriksson Guðmundur segist ekki vilja vera hluthafi vegna þess að hann væri ekki alltaf sammála blaðinu. Þá er það spurningin hvort að 15 milljónir dugðu til að DV hafi orðið sammála honum varðandi hans hagsmuni? Litli DV - blaðamaðurinn hlýtur að skýra málið betur. Sunnudagurinn 31. ágúst 2014 LinDa jónsDóTTir Nú skælir Reynir. Finnst vont þegar málum er snúið upp á hann og finnst óhróðurinn með eindæmum. Hvað er karma annað en þetta? Sunnudagurinn 31. ágúst 2014 gesTur HraFnkeLL krisTmunDsson Áfram Reynir. Ég verð hrifnari og hrifnari af DV... Sunnudagurinn 31. ágúst 2014 magnus THor @magnusthor Þetta mál er ofboðslegt áfall fyrir íslenska fjölmiðlun. Reynir Traustason er búinn að draga stéttina ofan í skítinn. http://fb.me/3AZ6TzhqZ Sunnudagurinn 31. ágúst 2014 maria ruT @mariarutkr Fun fact: Bjössi í World Class og Reynir Traustason eru báðir Flateyringar eins og ég! Lítill heimur! #425Flateyri Miðvikudagurinn 27. ágúst 2014 aLDís mjöLL @AldisMjoll Hvernig lítur Reynir Traustason eiginlega út með engan hatt? Föstudagurinn 29. ágúst 2014 01/01 Samfélagið SEgir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.