Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 45

Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 45
01/05 álit S norri Baldursson, líffræðingur og þjóðgarðs- vörður, skrifar öðru sinni í Kjarnann 31. ágúst og svarar þá svari mínu við fyrstu grein hans. Snorri segir um skrifin mín að ég afflytji sumt og skauti framhjá öðru. Ekki rökstyður hann það. Ekkert einræði um stefnuna Snorri skrifar að skógræktarfólk hafi verið einrátt um mótun skógræktarstefnunnar. Það er rangt. Umhverfisráðherra fól skógræktarfólki að móta þessa stefnu. Óskað var eftir athugasemd- um við uppkast og bárust m.a. athugasemdir frá Snorra sem tekið var tillit til, m.a. þegar ákveðið var að stefna að 12% skógarþekju á Íslandi. Lögð voru saman markmið landshlutaverkefna í skógrækt um 2% skógarþekju (5% láglendis) og markmiðin um 10% þekju birkiskóga í skýrslunni Vernd og endurheimt íslenskra birkiskóga sem gefin var út af umhverfisráðuneytinu 2007. Að þessu komu alþingismenn og fulltrúar bæði Náttúrufræðistofnunar og Umhverfisstofnunar og ósanngjarnt að segja að skógræktar- fólk hafi verið einrátt um mótun skógræktarstefnu. Betri vist Pétur Halldórsson skrifar svargrein við svargrein Snorra Baldurssonar og segir skógræktarfólk vilja landsáætlun. álit pétur Halldórsson kynningarstjóri hjá Skógrækt ríkisins kjarninn 4. september 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.