Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 49

Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 49
05/05 álit Sama rósin sprettur aldrei aftur Að krefjast þess að ein atvinnugrein fari í frí á meðan þjóðin hugsar sinn gang er óraunhæft og óskynsamlegt. Það er heldur ekki boðlegt þeim sem í greininni starfa eða þeim sem eiga að njóta stöðugs arðs af skógunum í framtíðinni. Úrvinnsluiðnaðurinn sem byggist upp í landinu með vaxandi skógum á næstu áratugum þolir það ekki að skyndilega komi tímabil þegar ekkert hráefni er að hafa í skóginum. Snorri dregur reyndar nokkuð í land frá fyrri grein sinni með því að skrifa „að minnsta kosti stórlega dregið úr“. Það hefur þegar verið gert, því að árleg gróðursetning með opinberum styrkjum er nú helmingi minni en var fyrir bankahrunið. Markmiðið frá 2009 um 5% skógarþekju á láglendi fyrir 2040 næst því ekki að óbreyttu. Gleymum því heldur ekki að með öflugri skógrækt leggjum við okkar af mörkum í baráttu mannkyns við loftslagsbreytingar. Í náttúrunni er aldrei snúið til baka til einhvers sem áður var. Veðurfar er aldrei eins á einum tíma og öðrum. Jarðvegur sem myndast á ný er ekki eins og sá sem fauk burt. Aðstæður í byggðu landi eru gjörólíkar aðstæðum í ónumdu landi. Sama rósin sprettur aldrei aftur. Flóran breytist með hlýnun jarðar. Við viljum betri og öflugri vistkerfi í landinu okkar. En við viljum líka betri vist fyrir okkur sjálf í landinu okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.