Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 54

Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 54
01/01 græJUr tæKni Armband sem lætur þig vita þegar þú ert að sólbrenna 01/01 græjur kjarninn 4. september 2014 TwiTTer Besti sam- félags-mið- illinn. Appið býður upp á skemmti- lega möguleika eins og til dæmis að vera skráður inn á fleiri en einn reikn- ing í einu. Leggja Mesta útrýming á klinknotkun síðan maður hætti að sjá spilakassa. Frábær hugmynd. Sú besta síðan einhver byrjaði að skera brauð í sneiðar. googLe anaLyTics Ég get fylgst nákvæm- lega með hversu margir eru að skoða Nútímann.is í rauntíma. Það er gagn- legt og gjörsamlega óþolandi. atli Fannar Bjarkason fjölmiðlaeigandi „Er með Samsung Galaxy“ Flestir virðast sækja í sól. Þetta á sérstaklega við um okkur fölbleiku Íslendinganna sem hýrumst þorra tímans í kulda og roki á virkum eldfjallarkletti. Það er því nauðsynlegt fyrir okkur að passa upp á viðkvæma húðina þegar sólarinnar er notið, svo fríinu verði ekki eytt í jógúrtbaði vegna svæsins sólbruna. Fyrirtækið Smartsun hefur nú tekið hugmynd sem þróuð var í háskólanum í Strathclyde í Glasgow og búið til armband sem leysir þetta vandamál. Smartsun hefur verið tilnefnd til verðlauna í Svíþjóð fyrir að vera „Barna-vara ársins“. Hægt er að nota hvert armband í heilan dag og það er ekki dýrt, hægt er fá sjö stykki fyrir átta dali, eða tæpan þúsundkall. Armbandið er vatnshelt, hvort sem er í klórvatni eða saltvatni. Smartsun armbandið virkar þannig að ónotað er það gult. Þegar þarf að bera meiri sólarvörn á verður það húðlitað og þegar þú ert að brenna verður það bleikt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.