Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 58

Kjarninn - 04.09.2014, Blaðsíða 58
04/05 ÍÞróttir sjónvarpsréttar en meistarar ársins á undan, Manchester United, fengu á því ári, (60,8 milljónir punda). Hinar auknu tekjur skiluðu því að ein vinsælasta auka- afurð knattspyrnuheimsins, kaup og sölur á leikmönnum, tók gríðarlegan kipp, enda geta þeirra til að greiða hátt kaupverð og forstjóralaun fyrir vara-vinstri bakvörð enn meiri nú en áður. fótboltamenn verða fjármálaafurð Fjármálaheimurinn, sem er alltaf að leita sér að nýjum leiðum til að græða peninga, hefur ekki látið þessa þróun framhjá sér fara. Lengi hefur tíðkast í sumum hlutum heimsins, sér- staklega Suður-Ameríku, að fjárfestar kaupi raunverulega hluti í leikmönnum og græði ævintýralega á þeim þegar þeir eru seldir til stórliða í Evrópu. Frægasta dæmi um slík viðskipti á undanförnum árum er líklega salan á stórstirninu Neymar til Barcelona. Þessi fjárfestingarhegðun er þó hægt og rólega að festa rætur í Evrópu, sérstaklega í Suður-Evrópu. Það hefur færst í aukanna í löndum eins og Portúgal að fjárfestingarsjóðir „hjálpi“ knattspyrnufélögum að kaupa leikmenn með því að leggja fram hlutfall af kaupverði þeirra. Á móti fá þeir sama hlutfall af söluverðinu ef leikmennirnir eru seldir áfram. Þeir sem standa í þessum bransa segja þetta til hins góða. Áhættan af leikmannakaupum flytjist enda af knattspyrnu- félögunum að hluta en á sama tíma auki þetta fyrirkomulag möguleika þeirra til að „eignast“ frábæra knattspyrnumenn. sá dýrasti Manchester United keypti Argentínumanninn Angel Di Maria á 59,7 milljónir punda frá Real Madrid í glugganum. Hann er dýrasti leikmaður sem keyptur hefur verið til ensks liðs frá upphafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.