Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 14

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 14
05/08 íþrÓttir hvaða hætti framkvæmd hlaupsins er og gera sér grein fyrir hversu ómaklegt það er að svipta Arnar sigrinum, gildir öðru um þá sem standa fjær keppninni. Erlendir háskólar og mótshaldarar kynnu að halda að sér höndum með styrki eða boð um þátttöku í mótum sem kynni að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir keppnisferil Arnars og í raun stöðvað feril- inn. Það yrði afar harkaleg niðurstaða að saklaus skemmtun föður og bróðurs Arnars, sem hefur engin áhrif á niðurstöðu hlaupsins, leiði til þess að óréttmætar ásakanir um svindl verði staðfestar.“ viðurkenna brot á reglum en vísa kæru um svindl frá Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons tók kæru málsins til efnislegrar meðferðar á fundi sínum þann 28. ágúst síðast- liðinn. Kjarninn hefur úrskurð dómnefndarinnar undir höndum. Gögnin sem lágu til grundvallar úrskurðinum voru áðurnefnd kæra, ljósmyndir og myndbandsupptökur, auk andmæla og áðurnefndrar greinargerðar frá hinum kærða. Þrátt fyrir að viðurkennt sé í úrskurðinum að tveir hjólreiðamenn hafi fylgt Arnari þegar tíu til ellefu kílómetrar voru liðnir af hlaupinu allt til enda, eða þrjá fjórðu hluta hlaupsins, sem sé vissulega óheimilt samkvæmt reglum Reykjavíkurmaraþonsins, tekur dómnefndin athugasemdir Péturs Sturlu ekki til greina. Styttist í endamarkið Þegar þessi mynd var tekin átti Arnar einungis eftir rúman kílómeter í endamark- ið. Á þessum kafla fylgdu Arnari þrír hjólreiðamenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.