Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 26

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 26
06/07 SamkeppniSmál króna. Ári síðar voru greiddar út 50 milljónir króna og í fyrra um 75 milljónir króna. Samtals nema arðgreiðslurnar því 225 milljónum króna á þremur árum. Af þeirri upphæð hafa 110,3 milljónir króna farið til Byko og Húsasmiðjunnar. Á sama tíma hefur rekstur þessara risa íslensks bygginga- vörumarkaðar gengið afleitlega. Húsasmiðjan tapaði 1,6 milljarði króna árið 2011, 179 milljónum króna árið 2012 og 174,5 milljónum króna árið 2013. Frá því að nýir eigendur, danska byggingakeðjan Bygma, tóku við fyrirtækinu í upp- hafi árs 2012 hefur það því tapað 353,5 milljónum króna. Rekstur Byko hefur gengið enn verr. Fyrirtækið tapaði 352,4 milljónum króna árið 2011, 390,8 milljónum króna árið 2012 og 156 milljónum króna í fyrra. Rannsókn stendur yfir Í tilkynningu sem Samkeppnis- eftirlitið sendi frá sér 11. júlí síðast- liðinn, þar sem greint er frá því að rannsókn þess á brotum Húsasmiðj- unnar sé lokið með sátt, segir: „Viðurkennt er að gamla Húsa- smiðjan hafi brotið gegn skilyrðum sem sett voru í ákvörðun samkeppnisráðs nr. 19/2002. Þau skilyrði voru sett vegna kaupa Byko, Húsasmiðjunnar og Kaupfélags Skagfirðinga á eignarhlutum í Steinullarverksmiðjunni hf. (nú Steinull hf.). Skilyrðunum var ætlað að vinna gegn því að sameiginleg eignaraðild Byko og Húsasmiðjunnar að Steinull myndi tak- marka samkeppni. Játað er að gamla Húsasmiðjan hafi brotið gegn skilyrðunum, m.a. með því að hafa beitt sér gagnvart Steinull til að koma í veg fyrir að Múrbúðin fengi ákveðin viðskiptakjör og þannig haft skaðleg áhrif á samkeppnis- stöðu Múrbúðarinnar á grófvörumarkaði“. Kjarninn óskaði eftir upplýsingum frá Samkeppnis- eftirlitinu um með hvaða hætti Steinull hf. hefði komið í veg fyrir að Múrbúðin fengi ákveðin viðskiptakjör. Í skriflegu svari Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra „Meint brot Steinullar á skilyrðum sem sett voru fyrir eignarhaldi Byko og Húsasmiðjunnar á fyrirtækinu fyrir rúmum áratug eru í rann- sókn hjá Samkeppniseftirlitinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.