Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 45

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 45
03/03 álit stýra er það ekki í náungakærleik, heldur græðgi. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur eru hagsmunasamtök fjármagns- eigenda. Pælum aðeins í eyju sem er umkringd fiski og að eina fólkið sem má veiða fiskinn stjórnar eyjunni. Landinu er stýrt af fólkinu sem á peningana. Fólki sem er mjög lúnkið í því að telja almúganum trú um að hann stjórni. Hann stjórnar engu. Við stjórnum engu. Þú ræður engu. Ekki halda að þú ráðir einhverju. Þú ræður ekki neinu. Við köllum þá ekki kvótaKÓNGA að ástæðulausu. Svo 10% treysta Alþingi. Spurt er hvers vegna ungt fólk kýs ekki. Ég skal svara: Af því það virkar ekki! Við kjósum hægri vinstri upp og niður norðnorðvestur, og sama hvernig fer er okkur riðið í andlitið. Sama hver „vinnur“ þá töpum við. Við erum pískaðir þrælar valdastéttarinnar og fáum öðru hvoru að velja hver heldur á svipunni. Einn af hverjum tíu treysta æðsta lögjafarvaldi landsins. Hvernig endar þetta? Feisum það bara: Ísland er ónýtt. Og ég er ekki að segja hluti hérna að gamni mínu. Ég hef engra hagsmuna að gæta. Landið er bara ein rúst. En þegar fólk viðrar svona skoðanir þá er það stimplað „niðurrifs- og afturhaldsöfl.“ Hvaða helvítis Brave New World 1984 Animal Farm kjaftæði er í gangi? Ég vil bara fá sanngjörn laun fyrir sanngjarna vinnu og að aðrir fái það sama. Ég vil bara geta eignast börn með konunni sem ég elska og ég vil geta búið með þeim við öryggi og jöfnuð. Eins og ástandið er akkúrat núna er ekki útlit fyrir það. Grínlaust. Ég væri til í að skrifa hérna pistil um hvað allt er æðislegt. Ég meina það. Af því einu sinni fannst mér frábært að búa á Íslandi. En ekki lengur. Það er búið að skemma allt. Þannig að Sigmundur Davíð, éttu skít. Hanna Birna, éttu skít. Sigurður G., éttu skít. Vigdís Hauks, éttu skít. Skammist ykkar. Í alvörunni. Skammist ykkar bara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.