Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 49

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 49
04/05 álit loftslagsmál í framkvæmdastjórninni. Með þessari sam- einingu verkefna segist Juncker vilja undirstrika nauðsyn endurnýjanlegra orkugjafa, jafnt til að tryggja orkuframboð í álfunni og til að berjast gegn loftslagsbreytingum. Þá mun eftirlit með fjármálamarkaðinum fá stór- aukna athygli - og sjálfsagt verðskuldaða í ljósi fjármála- kreppunnar. Bretinn Jonathan Hill mun setjast í nýtt embætti framkvæmdastjóra fjármálastöðugleika og fjármálamarkaða. Hill verður í þessu skyni falið að setja á laggirnar og stýra nýju ráðu- neyti sem hefur sérstaklega með þessi verk- efni að gera, sem áður dreifðust á ólíka staði innan stjórnkerfis ESB. Með þessu þykir Juncker koma nokkuð til móts við áhyggjur Breta, sem eru almennt efins um aukin afskipti ESB af fjármálamarkaðinum. En af sömu ástæðu má gera ráð fyrir að Hill þurfi að hafa talsvert fyrir því að sannfæra þingið um að hann sé rétti maðurinn í starfið. tvennt sem vekur athygli Fyrir áhugasama um samskipti Íslands og Evrópusambandsins er sérstaklega tvennt sem vekur athygli í tillögu Junckers að framkvæmdastjórn. Annars vegar að sjálf- stætt embætti stækkunarstjóra verður lagt niður, en Johannes Hahn mun sinna stækk- unarmálunum ásamt Evrópsku nágranna- stefnunni, sem snýr að samskiptum við nágranna ESB í A-Evrópu, N-Afríku og fyrir botni Mið- jarðarhafs. Í kynningu á skipulagi framkvæmdastjórnarinnar segir Juncker að ESB þurfi að taka sér hlé frá stækkunar- áformum. Samningaviðræðum verði haldið áfram þar sem þær voru komnar af stað, en frekari stækkun muni ekki eiga sér stað næstu fimm árin. Hins vegar vekur athygli að smáríkið Malta - minnsta aðildarríki ESB - mun fara með sjávarútvegsmál í „Í kynningu á skipulagi fram- kvæmdastjórnar- innar segir Juncker að ESB þurfi að taka sér hlé frá stækk- unaráformum. Samninga viðræðum verði haldið áfram þar sem þær voru komnar af stað, en frekari stækkun muni ekki eiga sér stað næstu fimm árin.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.