Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 54

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 54
04/04 Pistill vænt um landið sitt og fólkið sem það byggir. Ef þeim væri sama um þessa þjóð, þá myndu þeir ósköp einfaldlega þegja. Samt hefur Sigmundur Davíð trekk í trekk gefið til kynna að þeir sem gagnrýna stjórnvöld geri það af því þeir séu ekki nógu þjóðhollir. Það er ekki bara dónaskapur og heimska að halda því fram heldur líka fádæma afneitun hjá manni sem fer fyrir Framsóknarflokknum, flokki sem átti stóran þátt í hinum ýmsu uppátækjum sem leiddu til þess að Ísland var næstum því ekki lengur til. Nema þá kannski sem skólabókardæmi um heimóttarlega fjárglæfrastarfsemi. Hrun ii Sigmundur Davíð getur haldið áfram að tjá sig um skortinn á þjóðernishollustu í hinum og þessum hátíðarræðum en það breytir því samt ekki að ég, líkt og svo margir aðrir sem gagnrýna hann, elska Ísland. Og í augnablikinu er ein helsta hættan sem steðjar að Íslandi (fyrir utan einstaka eldfjall) áðurnefndur forætisráðherra og fylgilið hans í eilífri herferð sinni að klíkuvæða landið og þagga eftir bestu getu í gagn- rýnum röddum. Stjórnmálamenn hafa það því miður í valdi sínu að ræna kjósendur landinu sínu. Á þann hátt að ekkert stendur eftir nema æskuminning um soðna ýsu með hamsatólg, fjörið í síðustu Druslugöngu í íslenskri sumargolu, misgóð ára- mótaskaup og vegabréf sem dugar ekki lengur til að leigja sér þrjátíu fermetra í meðalstórri borg því að í Hruni II misstu Íslendingar endanlega æruna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.