Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 59

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 59
04/06 Karolina fund bæði í textunum og tónlistinni sem hægt var að vinna með í útsetningunum, í flutningnum, leikgerðinni og ljósunum. Ingrid: Þetta er menningarfur sem okkur langar að draga enn frekar fram í dagsljósið og nú í nýjum og ferskum búningi Hjartar Ingva. Hvernig datt ykkur í hug að fara þessa leið, að hópfjármagna verkefnið? Melkorka: Það var í rauninni raunhæfasta leiðin. Við höfum sótt um alls konar styrki en fengið fá já. Karolina Fund er bara alveg frábært fyrirbæri, nýlega fóru heildaráheit í gegnum vefinn yfir 300.000 evrur. Ingrid: Sammála. Og það eru frábærir aðilar sem standa á bak- við það sem eru endalaust tilbúnir að ausa úr reynslubanka sínum. Melkorka: Hugsjónafólk. Nú eruð þið enn í miðju söfnunar- ferlinu, hver sýnist ykkur vera munur- inn á því að fjármagna verkefni með hópfjármögnun og til dæmis að sækja um styrki fyrir því? Ingrid: Þetta er mun meiri vinna. Melkorka: Flest okkar kláruðu nám fyrir svolitlu síðan og þekkjum vel hvernig það er að reyna að búa til verkefni og láta þau verða að veruleika, ef maður stendur utan við ákveðnar stofnanir. Það er meira en að segja það. En Karolina Fund hjálpar með slíkt. Þetta er kannski meiri vinna, eða öðruvísi vinna. Stór hluti vinnunar er í raun markaðssetning sem maður þyrfti líka að vinna ef maður fengi styrk. Svo finnst mér reyndar líka á einhvern hátt skemmtilegra að gera þetta svona. Eins og í okkar tilfelli, þá erum við að safna fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.