Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 60

Kjarninn - 11.09.2014, Blaðsíða 60
05/06 Karolina fund plötuútgáfu og þeir sem styrkja okkur fá plötu, eða meira til, svo þetta er í rauninni bein leið milli þess sem framkvæmir/ framleiðir og til þess sem nýtur afurðarinnar. Það er meiri þátttaka og tenging við samfélagið. Ingrid: Maður er virkari í því að prómótera verkefnið og maður verður virkilega að standa og falla með því. Svo er maður í meira návígi við „audiencið“. þriðjungur kominn Hvernig hefur söfnunin gengið? Melkorka: Við erum í 32%. Svo það er kominn þriðjungur á rúmri viku, sem vonandi gefur fyrirheit um að þetta gangi eftir. Áður en þið fórið af stað með ykkar söfnun höfðuð þið styrkt önnur verkefni. Hver haldið þið að sé ástæðan fyrir því að fólk styrki svona hópfjármögnun? Melkorka: Ég hafði bara styrkt tvö, en ég fann að þetta gæti orðið svolítil fíkn að styrkja svona. Það er svo gaman að fylgjast svo með því hvernig verkefnið gengur. Fólk á einhvern veginn smá part í þessu þegar það kemur að þessu svona. Fylgist með fæðingunni og verður jafnvel stolt þegar verkefnið verður að veruleika. Ingrid: Svo kannski hugsar fólk líka að það væri synd ef þetta myndi ekki ganga. Það hefur trú á okkur og verkefninu. Eða ég vona það allavega. Melkorka: Já, maður er svo ánægður með einkaframtakið og þakklátur fyrir að fólk drífur í að skapa og búa til verk- efni. Það eru svo mörg skemmtileg og áhugaverð verkefni á Karolina Fund. Ingrid: Ótrúlega mikil gróska. munu halda tónleika í stofunni þinni Hvað getur fólk fengið að launum fyrir að styðja verkefnið ykkar? Melkorka: Það getur fengið diskinn, eða miða á útgáfutón- leikana, eða jafnvel einkatónleika eða nýja útsetningu eftir Hjört. Og líka mikið þakklæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.