Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 13

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 13
05/05 EfnahagsmÁl geta selt Íslandsbanka til asískra fjárfesta Stærstu íslensku eignir þrotabúanna eru Íslandsbanki og Arion banki. Mikill vilji er innan slitastjórna þeirra að selja þá fyrir gjaldeyri. Þannig væri hægt að greiða út sölu- andvirðið til kröfuhafa án þess að það hefði áhrif á greiðslu- jöfnuð Íslands. Samkvæmt heimildum Kjarnans er mikill áhugi á meðal asískra fjárfesta á því að kaupa Íslandsbanka. Þeir sem að málinu koma telja að hægt yrði að ljúka slíkri sölu á níu mánuðum. Ríkið þurfi hins vegar að koma að henni, meðal annars til að útskýra hvers konar hömlur yrðu settar á arðgreiðslur bankanna. Auk þess þarf að taka póli- tíska afstöðu til þess hvort vilji sé til að selja íslenskan banka til slíkra fjárfesta. Slík aðkoma hefur ekki átt sér stað og því stendur málið fast. Erlendir aðilar hafa einnig lýst yfir áhuga á að kaupa hlut þrotabús Kaupþings í Arion banka. Formlegar viðræður eru ekki hafnar en samkvæmt heimildum Kjarnans er meðal annars um að ræða fjármálafyrirtæki í Skandinavíu. Slík sala yrði þó, líkt og í tilfelli Íslandsbanka, alltaf hluti af nauða- samningsuppgjöri og verður ekki að veruleika fyrr en fyrir liggur pólitísk ákvörðun um að heimila hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.