Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 19

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 19
05/07 nýsKöpun svo vísinda- og nýsköpunarstarf geti þrifist. Einn þeirra sé skilningur og stuðningur kjörinna fulltrúa. Í skýrslunni segir orðrétt um þetta: „Hópurinn hefur það á tilfinningunni að sumir íslenskir stjórnmálamenn (auðvitað eru undantekn- ingar) geri sér ekki grein fyrir mikilvægi vísinda-, tækni- og nýsköpunarstarfs og nauðsyn þess að fjárfesta í geiranum.“ Hópurinn rekur áhugaleysi stjórnmálamanna á mála- flokknum til þess að vísinda- og nýsköpunarmál séu ekki ofarlega á baugi í samfélagsumræðunni, og þar með ekki að- kallandi pólitískt mál. Eins megi rekja áhugaleysið til þess að stjórnmálamenn og aðrir sjái ekki möguleikana og tækifærin sem séu fólgin í því að sækja fram á þessum sviðum. Skýrsluhöfundarnir brýna fyrir stjórnmálamönnum, þvert á flokka, að beita sér fyrir því að stefnu Vísinda- og tækni- ráðs verði framfylgt enda sé aukið vísinda-, tækni- og ný- sköpunarstarf hvað best til þess fólgið að hafa jákvæð áhrif á hagsæld þjóðarinnar til framtíðar. Þá er bent á mikilvægi þess að gera háskólum landsins auðveldara um vik að vinna saman að rannsóknum, og að hluti fjárveitinga til rannsókna- og vísindastarfs renni í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.