Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 20

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 20
06/07 nýsKöpun svokallaða samkeppnissjóði. Í dag hafi stofnanir of mikið að segja um ráðstöfun fjármagns, en með öflugum samkeppn- issjóðum þurfi verkefni að keppast um fjármagn og sýna árangur til að fá áframhaldandi fjármögnun. Slík samkeppni sé eingöngu til góða fyrir fræða- og nýsköpunarsamfélagið. tíminn er núna Á tímum þar sem íslensk nýsköpunarfyrirtæki beina sjón- um sínum í síauknum mæli út fyrir landsteinana, meðal annars vegna gjaldeyrishafta, er sömuleiðis skortur á tækni- menntuðu fólki á Íslandi. Í skýrslu sérfæðingahópsins er að finna skilaboð sem þeir vilja beina til íslenskra stjórnvalda. Ríkisstjórnin er hvött til að færa vísinda-, tækni- og nýsköpunarmál ofar á forgangslistann, skapa umræðu á þingi um málaflokkinn, ræða við einstaklinga innan geirans, meta stöðuna, setja sér markmið og umfram allt framfylgja þeim. Þá þurfi að hörfa frá aukinni stofnanavæð- ingu málaflokksins, og þar með óskilvirkni hans, nú þegar. Nú þurfi hugrekki til að taka á málaflokkn- um. Forsætisráðherra, sem er stjórnarformaður Vísinda- og tækniráðs, er hvattur til að taka af skarið. Þá telja skýrsluhöfundar að skortur á upplýsingum um skilvirkni og áhrif af innleiðingu vísinda-, tækni- og nýsköp- unarstefnu, stuðli að ógagnsæi og skorti á ábyrgð innan geirans, og gagnvart samfélaginu í heild sinni. Þar af leið- andi ríki vantrú á meðal almennings á geiranum. Hópurinn leggur áherslu á að byggð verði upp sérhæfð þekking til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.