Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 38

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 38
01/01 spEs 01/01 spes spEs Auglýsingaherferð Pizza Hut-veitingastaðar í Melbourne vekur reiði og hneykslun lítið dýr í kaupbæti við kaup á tíu stórum pítsum u ppátæki Pizza Hut í bænum Mount Waverley í Mel- bourne, sem var ætlað til að trekkja að viðskiptavini, hefur vakið mikla reiði og hneykslað almenning. Hörð viðbrögð al- mennings má rekja til nýrrar auglýsinga- herferðar, eða tilboðs, þar sem auglýst var að lítið gæludýr, frá gæludýrabúð í nágrenninu, myndi fylgja með í kaupbæti við kaup á tíu stórum pítsum. Uppátækið fékk grimma útreið á sam- félagsmiðlum og var fyrirtækið harðlega gagnrýnt fyrir að ætla að gefa viðskipta- vinum sínum dýr eins og leikföng. Í kjölfarið höfðu dýraverndunarsamtök samband við gæludýrabúðina, þar sem viðurkennt var að auglýsingaherferðin hefði verið „slæm hugmynd“. Skömmu síðar sendi veitingakeðjan frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að hin „vanhugsaða“ og „óviðeigandi“ aug- lýsingaherferð hefði hvorki verið borin undir né samþykkt af Pizza Hut-keðjunni í Ástralíu. Í framhaldinu voru hinar umdeildu auglýsingar fjarlægðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.