Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 40

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 40
01/04 Álit n ýlega lagði Bjarni Benediktsson fjármálaráð- herra fram tillögur um nokkuð viðamiklar breytingar á virðisaukaskattskerfinu. Megin- breytingartillögurnar eru að lægra skattþrep kerfisins verði hækkað úr 7% í 12%, hærra þrepið lækkað úr 25.5% í 24%, og almenn vörugjöld verði felld niður. Samhliða þessu er lagt til að barnabætur hækki um 13% en skerðist hraðar fyrir tekjuháar fjölskyldur. Þegar á heildina er litið eru þessar tillög- ur mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum. Breytingarnar eru skref í átt að hagkvæmara skatt- kerfi. Það er sérstaklega mikilvægt fyrir land eins og Ísland – þar sem skattar eru háir – að skattkerfið sé ekki óþarflega óhagkvæmt. Grunnhugsunin, þegar kemur að því að lágmarka óhagræðið sem hlýst af sköttum, er að skattar séu flatir og skattstofninn sem stærstur. skref í rétta átt í skattamálum Jón Steinsson skrifar um breytingar á skattkerfinu og hvernig ráðherra geti slegið vopnin úr höndum gagnrýnenda. Álit jón steinsson hagfræðingur kjarninn 18. september 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.