Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 42

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 42
03/04 Álit lægstar tekjur 14,7% á meðan vægi matvæla var 14,5% hjá þeim fjórðungi heimila sem hæstar tekjur hafði. Þessar tölur hafa verið notaðar til þess að færa rök fyrir því að sáralitlar mótvægisaðgerðir, í formi t.d. hærri persónuafsláttar, þurfi til þess að tryggja að hagur heimila með lágar tekjur batni við breytingarnar (Ég hef sjálfur gerst sekur um slíka röksemdafærslu). Vandinn er að þetta eru ekki alveg réttar tölur til þess að nota í þessu samhengi. Ástæða þess er að tekjur heimila sveiflast upp og niður og tekjur yfir skamman tíma gefa því ekki endilega rétta mynd af því hversu vel sett heimili eru. Neysla heimila er betri mælikvarði en tekjur í þessu samhengi þar sem neysla ræðst ekki aðeins af tekjum sama árs heldur einnig af væntingum um tekjur í framtíðinni. Vægi matvæla hjá þeim fjórðungi heimila sem var með lægst útgjöld á árunum 2010- 2012 var 17,3% en einungis 14,0% hjá þeim fjórðungi heimila sem var með hæst útgjöld. Á þennan mælikvarða er því talsvert meiri munur á útgjaldamynstri þeirra best settu og þeirra verst settu. Til þess að tryggja að hagur þeirra síðar nefndu batni þarf því að ráðast í meiri mótvægisaðgerðir í formi t.d. hærri persónu afsláttar en tölurnar sem mest hafa verið notaðar gefa til kynna. Ég vil því hvetja Bjarna Benediktsson til þess að bæta hækkun á persónuafslættinum við tillögur sínar. Ef hann gerir það verða engin haldbær rök gegn þeim breytingum sem hann leggur til. heimili sem safna skuldum Alþýðusamband Íslands hefur vakið athygli á því að hjá sumum tekjulágum heimilum er neysla langt umfram tekjur. Þetta á til dæmis við um námsmenn sem vænta þess að hafa mun hærri tekjur í framtíðinni og taka því lán til þess að „Ég vil því hvetja Bjarna Benedikts- son til þess að bæta hækkun á persónu- afslættinum við tillögur sínar. Ef hann gerir það verða engin haldbær rök gegn þeim breytingum sem hann leggur til.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.