Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 48

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 48
01/01 græjur kjarninn 18. september 2014 EndoMondo Ég nota Endomondo á næstum því hverjum degi. Labbitúrar, fjallganga, hjólreiðar, hjólabretti, hlaup – þetta fer allt þangað inn. SPotiFy Ég myndi frekar segja upp netinu heima hjá mér heldur en áskriftinni að Spotify. Ég nota þetta app á hverjum einasta degi. WHAtSAPP Ég nota helst bara öpp með grænum logoum. WhatsApp er besti kosturinn þegar maður er i stöðugum SMS-sam- skiptum við útlönd. Hjalti rögnvaldsson sérfræðingur í netsamskiptum 01/01 græjur tæKni iPhone 6 kemur líklega til Íslands í desember Fyrir marga er notkun og eign á Apple-tækjum nánast eins og trúarbrögð. Þegar ný tæki og uppfærslur eru kynntar er látið eins og kraftaverk hafi átt sér stað Þá rís Android- trúarfólk jafnóðum upp og segir það kjaftæði. Öll töfrabrögðin séu þegar aðgengileg á þeirra tækjum. Nýjasti iphone-síminn var kynntur með pompi og prakt fyrr í þessum mánuði. Þótt hann berist ekki til Íslands fyrr en í fyrsta lagi í desember eru hundruð manna þegar búnir að forpanta hann. Iphone 6 er þynnsti sími sem Apple hefur nokkru sinni gert. Hann lætur iphone 5s líta út fyrir að vera feitur. Kveikjutakkinn (e. power button) hefur verið færður frá vinstri hlið símans á þá hægri. Myndavélin hefur verið bætt. Hún á sérstaklega að skila af sér betri myndum í lítilli birtu og er með betri auto- focus. Ein mesta breytingin er tilkomaApple pay, sem gerir notandanum kleift að greiða fyrir vöru og þjónustu með símanum á öruggan og einfaldan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.