Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 54

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 54
01/03 Kjaftæði É g legg metnað minn í það að míga úti, eins og móðurbróðir minn söng um árið. Mér finnst gaman að finna goluna leika við bununa og sjá gróðurinn taka við sér þar sem ég hef girt niðrum mig og gefið af mér gullinn vökva í kringum sumarbústað fjölskyldunnar. Að frussa úr nellikkunni úti í náttúrunni finnst mér það eina góða við útilegur. vanvirðing og viðbjóður Hins vegar felst mikið virðingarleysi í þvagláti á almanna- færi í borgarumhverfi. Þegar ég var í Menntaskólanum þótti nemendum dansskólans við Kringluna virkilega sniðugt að míga á hurð og inn um bréfalúgu aðalbyggingar Lærða skólans – til að sýna yfirburði einhvers konar og gera lítið úr okkur. Á galeiðunni virðist sem klósett fyrir karlpeninginn séu af skornum skammti, ekki komist allir að sem vilja og því bregði karlmenn á það ráð að merkja sér annara manna hús. Ég vil ekkert svona „Þú býrð í miðbænum - svona er þetta bara“-kjaftæði; að pissa á hús og húsveggi er dónalegt, og að ætlast til þess að samborgarar sinni garðstörfum í hlandlykt ókunnugs fólks er viðbjóður. partíblöðrur Margrét Erla Maack skorar á karlpeninginn að halda í sér og hætta að kasta af sér þvagi utandyra. Kjaftæði margrét Erla maack sirkuslistamaður og danskennari kjarninn 18. september 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.