Morgunblaðið - 18.08.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.08.2012, Blaðsíða 37
ÍSLENDINGAR 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2012 Loftur Guðmundsson, ljós-myndari og kvikmyndagerð-armaður, fæddist 18. ágúst 1892 í Hvammsvík í Kjós. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmunds- son, bóndi og síðar verslunarmaður í Reykjavík, og Jakobína Jak- obsdóttir. Loftur var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Stefanía Elín Grímsdóttir og eignuðust þau fjögur börn. Eftir að hún lést bjó hann með Guðríði Sveinsdóttur. Loftur fluttist til Danmerkur 1921 og stundaði nám í orgelleik og lærði ljósmyndun og framhaldsnám hjá Peter Elfelt í Kaupmannahöfn 1925. Samhliða ljósmyndanáminu kynnti hann sér kvikmyndagerð. Árið 1945 fór hann til Ameríku til að kynna sér hana frekar. Lofti var margt til lista lagt, hann var mikill athafna- og uppfinn- ingamaður. Hann stofnaði verslun ásamt öðrum og rak hana þar til hann tók við rekstri gosdrykkja- gerðarinnar Sanitas árið 1913 af bróður sínum Guðmundi gerlafræð- ingi. Árið 1924 seldi hann hlut sinn og ári seinna stofnaði hann ljós- myndastofu í Nýja bíói í Lækjargötu í Reykjavík. Hún var starfrækt þar til 1943 en flutti þá að Bárugötu 5. Hann rak hana til dánardags en niðj- ar hans tóku við og ráku til ársins 1996. Loftur fann upp sérstaka mynda- gerð, svokallaða 15-foto-filmfoto, sem var með 15 myndir af fyrirsæt- unni á einu spjaldi, og lét sérsmíða ramma fyrir sig til að taka slíkar myndir. Kvikmyndagerðin heillaði einnig og liggja eftir hann rúmlega 20 myndir í Kvikmyndasafni Íslands. Tvær leiknar myndir byggja á sögu eftir hann sjálfan, Milli fjalls og fjöru (1948) og Niðursetningurinn (1951). Hann varð konunglegur sænskur hirðljósmyndari árið 1928 fyrir myndir sem hann sendi sænska kon- unginum að gjöf. Þá hlaut hann við- urkenningu frá Jupiterlicht verk- smiðjunni í Þýskalandi fyrir uppfinningu á sérstaklega heppi- legri notkun á ljósmyndalömpum. Loftur lést 4. janúar 1952. Merkir Íslendingar Loftur Guð- mundsson laugardagur 90 ára Anna Björgúlfsdóttir María Finnsdóttir 80 ára Sigurður Hallgrímsson Sigurgeir Guðmundsson 70 ára Árni Baldur Pálsson Ástríður Baldursdóttir Ástríður Sveinsdóttir Dagbjartur Sigtryggsson Elísabet Arnoddsdóttir Guðlaug Rögnvaldsdóttir Þórarinn B. Guðmundsson 60 ára Anna Herbertsdóttir Anna Ragnheiður Möller Ari Hálfdánarson Bragi Finnbogason Gísli Ragnar Gíslason Þráinn Hauksson 50 ára Ásta Margrét Grétarsdóttir Guðbrandur Garðars Hermann Rúnar Her- mannsson 40 ára Arnar Logi Ásbjörnsson Birgir Grétar Haraldsson Skúli Franz Hjaltason Una Ýr Jörundsdóttir Þórey Vilhjálmsdóttir Þórir Jóhannsson 30 ára Helga Ólafsdóttir Hilda Björk Indriðadóttir Hörður Gunnarsson Jóhann Níels Baldursson Jón Kristinn Waagfjörð Kristrún Birgitta Hreinsd. sunnudagur 90 ára Stefanía Bergmann 80 ára Ásdís Sigurgeirsdóttir Friðrik Friðriksson Halldór Árnason Margrét Guðjónsdóttir 70 ára Geir Guðmundsson Ingvar F. Valdimarsson Kristján Eyjólfsson 60 ára Ágúst Kvaran Erla Þorleifsdóttir Fjóla Huld Aðalsteinsdóttir Þórður Árnason 50 ára Einar Daníelsson Guðbjörg Þórarinsdóttir Guðrún Benediktsdóttir Halldór Vilhjálmsson Helgi Helgason Kristbjörn Sævarsson Laufey Þorgeirsdóttir Lilja Björk Ólafsdóttir Ólafur Friðgeir Leifsson Ólafur Unnar Kristjánsson 40 ára Helena Kjartansdóttir Kristján Úlfarsson Nína Björk Sigurðardóttir Njáll Heiðar Njálsson Steinunn Snædal 30 ára Agnar Már Kristinsson Andri Már Gunnarsson Anna Dröfn Sigurjónsdóttir Álfheiður Sigurðardóttir Barði Stefánsson Til hamingju með daginn 30 ára Stefán fæddist í Danmörku, ólst upp á Sauðárkróki og er búsett- ur þar. Hann er stofnandi og skipuleggjandi Gær- unnar tónlistarhátíðar. Stefán vinnur sem kvik- myndagerðarmaður. Systir Ragnhildur, líf- fræðingur, f. 1989. Foreldrar Friðrik Jóns- son, tæknifræðingur, f. 1960 og Hólmfríður Guð- mundsdóttir, kennari í Ár- skóla, f. 1960. Stefán Friðrik Friðriksson 30 ára Kristrún ólst upp á Reykjanesinu og býr í Garðinum. Hún er lag- erstarfsmaður hjá Penn- anum í Ásbrú. Maki Haraldur Ingi Ingi- mundarson, f. 1982, bíla- sölumaður hjá Heklu. Dætur Alexandra Ýr, f. 1999, Þorbjörg Hulda, f. 2007. Foreldrar Elísabet Stein- unn Steinsdóttir, f. 1954 og Hreinn Rafnar Magn- ússon, f. 1952. Kristrún Hreinsdóttir 40 ára Arnar ólst upp á Húsavík og er búsettur á Akureyri. Hann starfar sem mjólkurfræðingur hjá MS. Maki Eyrún Þorfinns- dóttir, f. 1977, hjúkr- unarfræðingur á FSA. Dætur Sandra Björk, f. 1997 og Karen Júlía, f. 2003. Foreldrar Bragi Sigurðs- son, f. 1948, sjómaður á Húsavík og Alda Þórarins- dóttir, f. 1947. Arnar Bragason einnig í gamla Múlahreppi þar sem langafi minn bjó. Ætli maður endi ekki þarna einhvers staðar í ellinni.“ Fjölskylda Jónas kvæntist 22.9. 1973 Hall- dóru Teitsdóttur, f. 8.4. 1953, lyfja- tækni og fjármálastjóra hjá Teiti Jónassyni ehf. Hún er dóttir Teits Jónassonar, forstjóra í Kópavogi, og k.h., Ástbjargar Halldórsdóttur húsmóður. Börn Jónasar og Halldóru eru Teitur, f. 3.5. 1973, framkvæmda- stjóri en kona hans er Dóra Fjöln- isdóttir tölvunarfræðingur og eru börn þeirra Tinni, f. 2003, Sunna, f. 2004, Viggó, f. 2010, og Darri, f. 2011; Haraldur, f. 30.8. 1976, ljós- myndari í Reykjavík en kona hans er Ragnheiður Tryggvadóttir blaða- maður og eru börn þeirra Svanhild- ur Dóra, f. 2006, og Jónas Tryggvi, f. 2009; Hildur Björg, f. 2.4. 1981, markaðsfulltrúi en maður hennar er Heiðrekur Þór Guðmundsson, versl- unarstjóri hjá Símanum, og er son- ur þeirra Húgó, f. 2009; Ásta Sirrí, f. 16.6. 1989, háskólanemi en sam- býlismaður hennar er Sigurður Val- ur Guðmundsson byggingatækni- fræðingur. Systkini Jónasar eru Ólafur Har- aldsson, f. 9.7. 1951, sölumaður, bú- settur í Kópavogi; Hulda Sólborg Haraldsdóttir, f. 9.11. 1953, hús- móðir, búsett í Reykjavík; Oddný Halla Haraldsdóttir, f. 9.11. 1955, myndmenntakennari, búsett í Kópa- vogi; Haraldur Haraldsson, f. 9.2. 1957, skólastjóri Lækjarskóla í Hafnarfirði. Foreldrar Jónasar: Haraldur Jónasson, f. 4.8. 1926, rafvirkja- meistari í Garðabæ, og k.h., Svan- hildur Ólafsdóttir, f. 5.11. 1930, d. 15.6. 2001, starfsmaður Ríkisend- urskoðunar. Úr frændgarði Jónasar Haraldssonar Jóhann Sigurðsson b. á Kirkjubóli í Múlasveit Gerður Guðmundsdóttir húsfr. á Kirkjubóli Eiríkur Gíslason trésmiður á Eyrarbakka Haraldur Bjarnason b. á Álftanesi á Mýrum Sigríður Jónasdóttir húsfr. í Hafnarf Jónas Haraldsson Haraldur Jónasson rafvirkjameistari Svanhildur Ólafsdóttir húsfr. í Rvík Ingunn Eiríksdóttir húsfr. í Rvík. Ólafur Jóhannsson húsasmíðam. í Rvík Jónas Böðvarsson skipstjóri í Rvík Hulda S Haraldsdóttir húsfr. í Hafnarf. Elísabet Böðvarsd. húsfr. í Hafnarf. Sigurður Sigurðsson íþr.fréttam. á RÚV Bæring Jóhannsson b. í Skálmardal Gísli Eiríksson Gylfi Gíslason myndlistarmaður Marta María Níelsdóttir húsfr. á Álftanesi Hallgrímur Níelsson b. á Grímsstöðum Haraldur Níelsson prófessor Jónas Haralz bankastj. Soffía Haraldsd húsfr. í Rvík Leifur Sveinsson lögfræðingur Haraldur Sveinsson fyrrv. framkv.stj. Árvakurs Sveinn Sveinsson forstjóri Völundar, Siggi Sveins handboltam. Helgi Hallgrímsson, kennari í Rvík Sigurður Helgason fyrrv. stjórnarform. Flugleiða Hallgrímur Helgason tónskáld Magnús bakaram. í Hafnarfirði Gunnar E. Magnúss húsgagnasm. Magnús Gunnarss. fyrrv. bæjarstj. í Hafnarf. Böðvar Böðvarsson bakaram. og bæjarfulltr. í Hafnarf. sonasonasonur sr.Þorvalds Böðvarssonar í Holti, forföður Vigdísar Finnbogadóttur, Gylfa Þ.Gíslasonar og Matthíasar Johannessen Guðrún Ásmundsdóttir af Nesjavallaætt Ólafs Ragnars Grímss. Kristjón Ásmundsson b. í Útey í Laugardal Kristjón Kristjónsson, framkvæmdastj. í RvíkJóhanna Kristjónsd.rith og fyrv. blaðam. Bragi Kristjónsson fornbókasali Afmælisbarnið Í gamalkunnum fréttastjórastellingum við tölvuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.