Alþýðublaðið - 13.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1924, Blaðsíða 4
ALÞTB-CFJkíXAtflB níu, drukkinn heim. Hann haffii meb sér >dynamit<-hylki og lagfii þafi í rúmið milli sín og konu sinnar. Hylkið sprakk, Konan tæt.tist sundur og dó samstundis, en Ole misti annan handlegginn og særðist meira, var fluttur á sjúkrahús og dó skömmu síðar. Eitt dæmi, af mörgum sorgleg- um; um bölvun áfengisnautnar. DmdaginnogTeginn. Tiðtalstímt Fáls taonlæknis er kl. 10 — 4. Jafna5armannafélagift heldur fund annað kvöíd, miðvikndag, ki. S1/* í Bárunni uppi. Jórnnn Einarsdótttr Grettis- götu i er 79 ára í dag. Sigurðnr Birkis, söngvari, ko n á Gullfossi. Hann ætlar að efná tU aöngskémtunar síðar hér i bæ. Æfintýri Andersens i skugga- myndum og kviktnynd verða sýnd aftur í kvöid kl. 7 f Iðnó. Jón Jónatansson verkstjórl á fimtugsafmæll á morgun. Theódór Friðrlksson skáld af Húsavík ér staddur hér í bænum þessá dagána. Hann er sjómaður að atvinnu, og kemur nú frá Vestmannaeyjum, þar sem hann hefir verið vertíðina. £r hann mörgnm kunnur af sögum sínum, svo sem >Utan frá sjó<, >Útlagar< og öðrum, er hann hefir gefið út undir dul- nefninu >Valur<. Af velðnm hafa komlð i nótt Lelfur heppni og Maí. í fyrra dag kom Ása (með 102 tn.) og daglnn áður Menja (með 60 tn). Teikningar og hannyrðir námsmeyja kvennaskólans eru sýndar f dag kl. 1—7. Verzlið að öðru jöfnu við þá, aem auglýsa i blaði ykkar, Al- þýðublaðinul Ef nœgileg þátttaka f« st, íer E. s. ,,Þór‘‘ eltír tllmœlum stjóvnuvváðslns tll Akureyrar í kfröld með farþega. Farseðlar sœklst tjrrir kíukkan 5. Nic, Bjarnason. Hnetukolin komlKt aftur. Sig. B. Ronðlisson. Sími 1514. Kraftlóðup, Mjölvöpup, Tllbúinn áburð og landbdnaðarvélar er bezt að kaupa hjá Mj Olknrfélagi O s t a r, ágætar tegundir, fást í Kauptélagiuu. Revkjavíkur. Handkoffort óskast keypt. Á sama stað til sölu: Skrifborð, Hveiti nr. 1 35 aura */, kg., bókahylla, gúmmístfgvél og fleira. Ktapparstíg 40. strausykur 75 aura x/s kg. og aðrar náuðsynjavörur með lágu verði. VérzÍUnin á Nönnugötu 5. Nýkomið: Herbergl með forstofulnngangi til ieigu á Frakkastfg 24, Hveltl, Gevhveitl, Hvísgrjón, Haframjöl, Maísmjöl. FerOamenn! Gerið svo vel að athuga verð og gæði hjá okkur, áður en þér kaupið. ann- ars staðar, Kaupfélagið. Kanpfélagið. Útsvarskærur skrifar Ólafur H. Matthíasson Hverfisgötu 37, heima allan daglnn. Ritatjóri eg ábyrgðarraaðar: Hallbjörn Haíldórtaea. FrssltssWja Halg?f®8 ®ss«iikSi»e«sr, Sergst*ð*atr*d' **,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.