Morgunblaðið - 20.09.2012, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.09.2012, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2012 Verð frá, á mann í tvíbýli: 148.900 kr. wowferdir.is Bókanir og nánari upplýsingar á wowferdir.is og í síma 590 3000 Golf á Spáni Golfferðir sem slá allt út Innifalið er flug með sköttum og gjöldum, frítt fyrir golfsettið + 1 taska (20kg), gisting í 7 nætur með hálfu fæði (morgunverði og kvöldverði). Akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. María Ólafsdóttir maria@mbl.is B andaríska listakonan og ljósmyndarinn Jean Larson fæddist í Ishp- eming í norðurhluta Michiganríkis í Banda- ríkjunum árið 1955 og ólst upp í Traverse City við strönd Michigan- vatns. Hún hóf ung að mála undir áhrifum af náttúrunni og umhverfi sínu og hefur gert alla tíð síðan. Larson kom fyrst til Íslands árið 2009 þegar eiginmaður hennar hóf meistaranám í Háskólasetri Vest- fjarða á Ísafirði. Þann vetur flakk- aði hún á milli Bandaríkjanna og Íslands og segist hafa heillast al- gjörlega af náttúru landins. Töfrandi umhverfi „Ég held að enginn staður hafi haft jafnmikil áhrif á mig og Ísland. Þetta sambland af náttúrufegurð, veðurofsanum og þeirri einveru sem maður getur fundið fyrir hér er hreinlega töfrandi. Mér finnst allar árstíðirnar hér fallegar og vet- urinn á Vestfjörðunum alveg sér- staklega. Snjórinn og litirnir frá hvítgráu yfir í blátt. Það eru varla til orð sem fá þessu lýst enda eru ljósmyndirnar mín tjáningaraðferð. Þær segja meira en þúsund orð um þessa fegurð,“ segir Larson og bætir við að sjónin sé sitt sterkasta skynfæri og allt sem hún sjái hafi mikil áhrif á sig. Vel tekið af Ísfirðingum Larson hefur ferðast mikið síð- astliðin ár og þá haft meðferðis litla Sér myndefni alls staðar í umhverfinu Eylenduhugsanir eða Eylenda Musings kallast ljósmyndasýning bandaríska list- málarans og ljósmyndarans Jean Larson sem nú stendur yfir í Landsbókasafni. Myndirnar tók Larson á Vestfjörðum en hún bjó um tíma með manni sínum á Ísafirði og heillaðist af náttúrunni þar um slóðir. Þau hjónin vonast nú til að kaupa sér hús á Vestfjörðum og eiga heimili bæði þar og í Bandaríkjunum. Morgunblaðið/Ómar Sýning Sterkir litir eru áberandi á Íslandsljósmyndum Jean Larson. Morgunblaðið/Ómar Umhverfi Ljósmyndirnar tók Larson meðan hún bjó á Vestfjörðum. Fjarðarkaup Gildir 21. - 22. september verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði .............. 1.598 2.198 1.598 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 1.198 1.498 1.198 kr. kg Fjallalambs frosið súpukjöt ......... 659 749 659 kr. kg Ísfugl frosinn kjúklingur .............. 694 784 694 kr. kg Kjöthúsið 1.fl nautahakk, 2,5 kg . 3.245 3.995 1.298 kr. kg Ristorante pitsa, 330 g .............. 498 623 498 kr. stk. Pepsi/pepsi max, 2 ltr................ 198 239 198 kr. stk. Skólaostur ................................ 1.098 1.143 1.098 kr. kg Kjarval Gildir 20. - 23. september verð nú áður mælie. verð Goða súpukjöt í poka................. 799 898 799 kr. kg SS kindabjúgu, 400 g ................ 269 339 269 kr. pk. SS bláberjalæri hálf úrb,. ........... 1.989 2.569 1.989 kr. kg Holta ferskar kjúklingabringur ..... 2.289 2.898 2.289 kr. kg Quickbury formkökur, 3 teg. ........ 269 299 269 kr. stk. Heimilisjógúrt, 4 bragðt. ............. 219 259 219 kr. ltr Cheerios, 397 g ........................ 498 519 498 kr. pk. Fjallabrauð ný bakað.................. 329 499 329 kr. stk. Nóatún Gildir 20. - 23. september verð nú áður mælie. verð Lambahryggur af nýslátr. kjötb. ... 1.898 2.198 1.898 kr. kg Lambakótelettur af nýslátr. kjötb. 1.898 2.198 1.898 kr. kg Lax í heilu úr fiskborði ................ 998 1.198 998 kr. kg Laxaflök beinhr. úr fiskborði ........ 1.868 2.198 1.868 kr. kg Laxasneiðar úr fiskborði.............. 1.258 1.498 1.258 kr. kg Laxasteik m/ mangó chili, fiskb. . 1.998 2.298 1.998 kr. kg ÍM kjúklingur heill ...................... 749 939 749 kr. kg Goða hamborg., 4 stk. m/brauði. 799 910 799 kr. kg Krónan Gildir 20. - 23. september verð nú áður mælie. verð Grísabógur hringskorinn ............. 599 698 599 kr. kg Grísahryggur m/pöru.................. 998 1.359 998 kr. kg Grísasneiðar úr síðu ................... 958 1.198 958 kr. kg Grísakótelettur magnpakkning .... 998 1.469 998 kr. kg Grísasíðu pörusteik .................... 798 998 798 kr. kg Grísagúllas................................ 899 1.498 899 kr. kg Grísasnitsel ............................... 899 1.498 899 kr. kg Grísahakk ................................. 698 789 698 kr. kg Þín Verslun Gildir 20. - 23. sep verð nú áður mælie. verð Fjallalambs lambalæri úr kjötb.... 1.498 1.798 1.498 kr. kg Fjallalambs lambahryggur, kjötb. 1.698 1.998 1.698 kr. kg Fjallalambs súpukjöt, kjötborði ... 898 1.198 898 kr. kg Ísfugl kjúklingaleggir .................. 959 1.198 959 kr. kg Pepsi, 2 l .................................. 249 298 125 kr. ltr Göteb. Remi piparm.kex, 100 g .. 269 298 2.690 kr. kg Hälsans Kök kjúklingab., 375 g .. 649 799 1.731 kr. kg Pataḱs Tikka Masala sósa, 500 g 398 498 796 kr. kg Ljósmynd/Norden.org Helgartilboðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.