Alþýðublaðið - 14.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1924, Blaðsíða 2
ékLlÞ'WBW BE,gkBim 3 Blekking. Eitt helzta stórmállð, sem fy ir j þloginu lá, var gengismálið. AU ur almenningur befir beðið stór- tjón vegna verðfalis ísienzku krónunnar, enda létu frambjóð- endur allra flokka svo 'yrir kosningarnar, sem þeirra mesta áhugamál væri að stöðva og bæta gengi hennar. Hér í blaðinu hefir þrásinnis verið sýnt fram á, að eina ör- ugga ráðið til að hækka gengið er að bæta úr atvinauleysinu, komá skipulagl á framleiðslu vora og verzlun, þannig, að meira verðmæti sé búið til i iandinu og betur hagnýtt en nú er. Jafn- framt hefir verið sannað, að stór- kaupmenn og atvinnurekendur stórgræða á gengishruninu, að skuldir þeirra minká að verð- gildi, og að gróði þeirra á út- flutningsvörunum eykst við lækk- andi gengi, og bent rækiiega á, að íulltrúaafni þeirra myndn því at litlnm hellindum tala um gengis- bætur, Þetta hefir nú Alþlngi sannað og >Mbl.< staðfest. Alitímaniega á þinginu komu fram tvö frv. í máli þessu, bæðl léleg og lítiis virðl; þau voru söltuð. Undir þingiokin vár h(ð þrlðja og lélegasta soðlð saman, flumbrað gegn um þingið með atbrlgðum og afgreitt sem lög. Samkvæmt þeim skal skipa gjaldeyrisnefnd 3 mönnum; 1 til- nefnir fjármáláráðherra og hina 2 bankarnir. Nefndin skal skrá gengi og gera tillögur ti! gengis- bóta. Jón Baldv. reyndi að lag- fssra óskapnaðinn og kom þvi með brtt. þess efnis, að nefndin skyldl sklpnð 5 mönnum, 1 til- nefndum af ríkisstjórn, 1 af S. f. S., 1 af Verziunarráðinu, 1 af Al- þýðusambandlnu og 1 af Félagl íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Jafnframt skyldi dregið úr þagn- erskyldu nefndarinnar og ein- ræði fjármálaráðherra, svo að □okkuð mætti minka þaðiaumu* spil, sem gjaldeyrisbrasklð nú er. Eitt er þó þáð ákvæði í lög- um þessum, sem að nokkru gagnl mætti verða, ef því væri strang- lega beitt: Nofndin getur krraf- isf þess, að einstaklr menn 0g féiög skýri henni frá. hve mikið þeir eigi at eri«ndum gjaldsyrl. Þetta verður að teljást aðalatriði og þungamiðja iaganna, því að þsð iiggur í augum uppl, að nefndln getur engar tlllögur af vlti geit tii gengisbóta, nema henni sé tuilkomiega kunnugt um eignir landsm-nna af erlend- um gjaldeyrl en gengisbótatil- lögurnar ættu auðvitað að vera aðalverk nefndarinuar, þv( að gengisskráning út af íyrir sig hefir engln áhrif á verðið. Um þetta ákvæði segir >dánskl Moggi< í >ritst)óra<-greln: >Menn kunna að telja þetta ákvæði ærið strangt og geta spurt, hvort ástæða sé til að hafa lagabók- staf fyrir s!iku<. Hann er auð- sjáaniega hræddur um, að hús- bændunum þyki þetta óþárfa- hnýsni, og flýtlr sér þvf að bæta við: „En ákvœði þetta er ékki annað en varanagli, sem hœgt er að gríga“ til. Sjálft stjórnarblaðð skýrir þannig frá því, að heizta ákvæðl og þungamlðja laganna sé að að eins varánagii, sem ekkl sé melningin að nota. Gjaldeyrisnefnd, skipuð að z/g hlutum af Jónl Þoriákssyni og Isiandsbanka, er ekki lfkleg til að gera mikið til genglsbóta, en eftir þessa lögskýringu stjórnar- blaðsins er henni ómögulegt að gera uokkuð slíkt, jafnvel þótt hún kynni að hafa vifja á þvi. En kann ske er þar bitavon fyrir einhvern stjórnárgæðinginn. Lögin ern því hreinasta blekk- tag-' Sietð tii þess eins að reyna að slá ryki f augu þjóðarinnar og telja henni trú um, að þingið hafi viijað gera og gert eitthvað tit bóta f gengismálinu. Sann- leikurinn er sá, að stjórnarflokk- urinn vlli ekki, að gengi fslenzkr- ar krónu hækki. Stjórnarblaðið fer því mjög nærri sannleikanum, þegar það í enda >rltstjórnar<-grelnarinnar sælu færir húsbændum sínum þessa gleðifregn: >Breytlngin á íyrirkomulaginu frá því, sem nú er, er ekki stórvægileg.< Nei, hún er aannarlega ekki stórvægi- leg; — hún er engin. WfWKKTt m Wt Wt WffH ð ð ð ð ð ð ð Atgreiðsla blaðBÍns er í Alþýðuhúsinu, opin virka daga kl. 9 árd. til 8 síðd., sími 988. Auglýsingum sé ekilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Slmi prentsmiðjunnap er 833. 5 8 ð ð Hjálparstðð hjúkrunartélagB- Ids >Líknar< @r epin: Mánudaga . . ,kl. ik—12 f, h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . , — 3—4 «, - Föstudaga ... — 5—6 e - Laugardaga . , — 3—-4 m. - Sparnaðnr. Beztu og ódýrustu brauð og kökur bæjarius á Bergstaðastræti 14 og Hverfis- götu 56. ÚtbreiSlð Alþýðublaðið hwar sem þlð eruð oq hwert sem þlð farlði JUunið, að sterkustu og vöud- uöustu dívanarnir fást á Grund- arstíg 8. Útsvars- og skatta kærur skrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5. Heima kl. 6-8 síðd. Ný bók. Nlaður frá Suður- ..Amerfku. Pantanlr aforeiddar f sfmu 1269. Nýja „hðitin“. í »LðgbirtingablaSinu< 8. þ. m. er talin upp gríbarlöng romsa af vörum, sem atvinnumálaraðherra með reglugerö hefir bmnað að flytja til landsins. Er þar grautað saman þörfum vörum, óþörfum og nauðsynlegum, t. d. smjörlíki, gimsteinar og til- búinn fatnafiur, sápa, ostur og óafeng vín; — áfengu vínin eru hins vegar lögboöin. Ekkert bóiar þó enn á ráöstöfunum til að fyrir- byggja. aö bannvörur þær, sem tii eru eBa veaöa búnar til innan-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.