Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Blaðsíða 25
30. 09. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 betrabak@betrabak.is Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566 Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16www.betrabak.is Leggur grunn að góðum degi Tempur® Orginal eða Cloud heilsudýna á C&J stillanlegum botnum. 2x80x200 cm. TILBOÐ kr. 578.550,- Þú sparar 171.325,- Verð áður 749.875,- Tempur® heilsurúm Fyrir þínar bestu stundir Tempur® Cloud heilsurúm 180 x 200 cm TILBOÐ kr. 379.800,- Verð áður 469.800,- 90.000kr. afsláttur H úsráðendur í einbýlishúsi við sjávarsíð- una á Álftanesi hafa búið lengi í húsinu sem er frá 1992 en kominn var tími til að uppfæra það í takt við nýja tíma svo hentaði betur fjölskyldunni, sem leitaði til Thelmu Bjarkar Friðriksdóttur innanhússarkitekts með breytingarnar. Thelma segir að húsið hafi verið vel hannað fyrir þannig að tilgangurinn hafi aldrei verið að breyta öllu eða rífa allt út. Rýmið var samt lokaðara áður og eldhúsið mjótt en eyjan var tekin niður svo hægt væri að standa við hana og horfa óhindrað út á haf. Eldhúskrókurinn var fjarlægður og þannig var hægt að stækka eitt svefnherbergið í húsinu og gera úr því sannkallaða unglingasvítu. Ennfremur var baðið tekið í gegn, baðkarið var fjarlægt og sturtan var löguð. Á baðinu var heldur ekki alveg allt tekið út en gömlu ljósin voru notuð. Ennfremur var byggt á því sem fyrir var; granítið sem notað er í borðplötuna í eyjunni er á öðrum stöðum í húsinu og var ákveðið að nota þennan efnivið í breytingunum til að skapa heildarsvip. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hringformið á inn- byggðu höldunum er sérstaklega skemmti- legt. Viðurinn í eyj- unni, borðstofuborð- inu og skenknum sem aðskilur borðstofu og stofu er bæsuð eik. Höldurnar eru úr sama efni og framhliðarnar, sem skapar skemmtilegan heildarsvip. Borðplatan er sérstök en hún er úr gleri. Opnað fyrir útsýnið THELMA BJÖRK FRIÐRIKSDÓTTIR INNANHÚSSARKITEKT UPPFÆRÐI HÚS Á ÁLFTANESI Í TAKT VIÐ NÝJA TÍMA OG BREYTTAR ÞARFIR FJÖLSKYLDUNNAR. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is * Húsið gekk íendurnýjunlífdaga án þess að öllu væri hent út. Flæðið í þessu vel hannaða húsi varð ennþá betra eftir breytingar, það birti til og fallega útsýnið fékk verð- skuldaðan sess. INNLIT Í EINBÝLISHÚS VIÐ SJÁVARSÍÐUNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.