Alþýðublaðið - 22.11.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1919, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Símaskráin 1920. Peir, sem kynnu að óska breytinga eða leiðrétt- inga í simaskránni, geri svo vel að gera undirrituð- um viðvart fyrir 26. þ. m. Símastjórinn í Reykjavík Gísli J. Ólafsson. Sínrti 416. cTiýir Raupanéur <Jlíþýéu6íaésins fá Bíaéié Jrííí iií mánaéamóta’ %JJgraiésían ar á JHaucjavacj 16 ©3. Xoii konnngnr. Eftir Upton Sinclair. (Frh.). .Ástæðan til hvers?“ rumdi í Bili. »Að þið fóruð svona með mig“. »Af því að þú varst frekur, ^rengur minn. Vissirðu kannske ekki, að þú máttir ekki læðast Þiugað inn?“ ..Jú, sagði Hallur, „það er ekki t)a8# sem eg á við. En vegna hvers vilduð þið ekki hleypa mér )tm, fyrst þegar eg kom?“ »A.f hverju fórstu ekki eftir því, sem vant er að gera, ef þú hefir viljað fá vinnu í námunni?" »Eg vissi ekkert, hver venjan er“. „Nei, það var nú einmitt það. Og við vildum ekkert við þig e’ga. Þú leizt ekki vel út“. ..Hver hélduð þá eg væri? Við hvað voruð þið hræddir?“ »Hættu nú, farðu ekki að gera big að fífli!“ Hallur þagði og hélt áfram leiðar sinnar. Hann var að hugsa Um það, hvernig hann ætti að fá þá til að skýra sér frá ástæð- uöum. »Eg sé það ijóst, að þið grunið Uíig um einhverja græsku", sagði ðáun, „en eg skal gjarnan segja ykkur satt frá öllu, ef þið kærið ykkur nokkuð um það“. Og þegar ei|ginn svaraði, þá hélt hann á- fram: »Eg var í fjöllistaskóla, en svo Ui'ðum við pabbi missáttir, og þá setlaði eg að reyna að vinna fyrir U30!' sjálfur. Og mig hefir altaf inngað til þess að vita, hvernig Þetta væri“. »Nú já“, sagði Bill, „hér er nú engin leikvöllur, heldur kolanáma". »Það veit eg“, sagði Hallur, »en segið mér nú hreinskilnislega, kvern þið hélduð mig“. Hann sá að ísinn var tekinn að bráðna, og ef til vill datt Bill I hug, að svona lærður náungi kynni að geta valdið yfirmönnum feHgsins óþægindum, af því að keú' höfðu „dæmt“ hann tíl þess að borga sekt og tekið af honum II r hans og sjálfskeiðung. »Nú, jæja þá“, sagði Bill, „mér Þá sama þótt ég segi þér það. eir eru að reyna að koma lagi á þetta kolahérað og við kærum okkur ails ekki um að fá hingað neina njósnara frá verkamanna- félögum. Umboðsmenn útvega fé- lögunum menn, og ef þú hefðir farið. til þeirra og talað vel máli þínu, þá hefðir þú fengið vinnu eins og aðrir. Eða ef þú hefðir komið á skrifstofuna í Pedró og fengið þá þar til þess að senda þig hingað, þá hefði alt gengið eins og í sögu hér. En þegar pilt- ungur kemui másandi og blásandi beina leið upp að hliði, og lítur út eins og flakkari, en talar eins og prófessor, þá geturðu skilið það, að við hleypum honum elcki inn“. „Já, það skil eg“, sagði Hallur og bætti við. „Eg mundi vera ykkur mjög þakklátur, ef þið gæfuð mér eitthvað að borða fyrir mína eigin peninga". „Morgunverði er lokið, þér verðið að bíða þangað til steikin er til reiðu“. Hann hló að fyndni sinni og fékk Halli skildinga. tííðan glotti hann, er hann opnaði hliðið og hleypti Halli út. Þetta voru fyrstu kynnin, sem Hallur hafði af General Fnel Compamj. ast ofan eftir veginum, en gat það ekki. Hann komst ekki lengra en að lækjarsitru, sem rann ofan fjallshliðina, og án þess að óttast taugaveikissýkingarhættu drakk hann rólegur úr henni. Þarna lá hann allan daginn, án þess að bragða mat. Utrdir kvöld skall á þrumuveður og drógzt hann þá að steini einum, sem í rauninni skýldi honum eigi að mun. Þunna ullarábreiðan hans blotnaði fljótt, og nóttin varð honum lítið værri en sú sem á undan var gengin. Hann gat eigi sofnað, en hugsað gat hann. Og hann hugsaði um það, sem fyrir hann hafði komið. Einkum hugsaði hann um það, hvern veg skapi haDS hefði verið farið hefði hann í rauninni verið sendimaður verkamannafélaga. (Frh.). Sólmyrkvi er í dag. Hann hefst kl. 2 e. h. Mestur er hann kl. 2 og 32 mín., og nær þá yfir V* 9Í þvermáli sólhvelsins. III. Ungi maðurinn reyndi að staul-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.