Alþýðublaðið - 14.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1924, Blaðsíða 3
/ lands, veröi hækkaSar gegndar laust, eigendunum til gróSa, en kaupendum til tjóns. Skyldi nú einhvern stórkaup- manninn samt sem áSur langa til aS flytja inn bannvöru, skal hann leita leyfls atvinnumálaráSherrans.' LeýflS verSur þó ekki veitt fyrir sumar vörutegundir, nema ómiss- andi þylci, og fyrir aSrar þvi aS eins, að sérstakar ástœður séu fyrir hendi; atvinnumálaráðherra og viSkomandi stórkaupmaður virðast eiga að koma sér saman um, hvort svo só. Nú getur verið bæði gott og gróSavænlegt að koma sér vel við Magnús. — Þeim heiður o. s. frv. Hinn 12. apríl s. 1., þegar kaup- deilan stóð yflr milli atvinnurek- enda og verkamanna, þá var það T. Fredriksen kolakaupmaSur, sem þegar áð morgni þess dags ákvað að greiða það kaup, sem verka- menn kröfðust. tessa er vert að minnast; ætti alþýðufólk þessa bæjar aS láta hann njóta sinna viðskifta og það því fremur, þar sem reynsla er fengin fyrir því, að kol frá honum eru einhver hin allra beztu, sem fáanleg eru í bænum. I. A. al»y&ubla.:k>ib Misklíðar'6fDin. Vegna þess, að mSrgum er forvltni á að vita, hver þau um- mæli eru, sem prófassor Harald- ur Nfehson hefir stefnt Hendrik J S Ottóssyoi fyrir, hefir >AI- þýðub!aðið« ve sð beðið &ð birta sáttakæruna, þ,tr s@m sakar- etnin eru taiin. Fer hún hér á eitir: >Sáttsikœva. I bæklingi, d gs. 5. apríl 1924^ sem ber fyrirsögnina Einar Niel- sen og undlrrlttður er af stud. juris Hendrik J. S. Ottóssyni, er aii-mikið sveigt að mér sérstak- lega i sambandi við komu danska miðiisins hr. E. Nielsens hingað til lands og að starfsemi minni viðkomandi. rarmsóknum á út- frymisfyrhbrigðum miðils þessa. Nokkur atriði í bæklingi þess- um eru þannig vaxin, að mér virðast þau svo 1 tórlega meiðandi og móðgandi i minn garð, að ég fæ ekki við unað. í neðanmáisgrein á bls. 1 ( ritlingi þessum stendur meðal annars, að ég verði >vægast sagt að skoðast miður hæfur til slfkra rannsókna (þ. e. sálarrannsókna), einkum vegna trúarofsa og þr6ngsýnis«. Á bls. 7 í saina riti er komist i Konur! é$œiiofni(vifaminQt) &ru noiué i„Smárau- smjörlŒió. — Æiéjie því ávalt um fiaé^ Kostakjöp. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skutli« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tœkifserið, meðan upplagið endist! svo að orði: >Hver miðillinn á fætur öðrum er sannur að svik- um. Þassu halda postular anda- trúarlnnar leyndu fyrir mönnum hér. Hér dirfast þeir að koma íram með opinbsra svikara. Knrteisari gagnvart iðndum sín- um gátu þeir háfa verið og valið einhvern, sem ekki hefir verið flett ofan af, >Ódauðieika-sannanir« kalia þeir þetta kukl, andatrúarpost- ularnir.« Ummælum þessum er að vísu □okkuð alraent beint að þeim, er höfundur bæklingsins kallar >postula andatrúarinnár«, enbæði er nú svo, að ég mua oiga þar Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opa^-borgar. Hann settist hægt upp, — hlustaði. Ekkert heyrðist. Hann staulaðist á fætur og þreifaði sig áfram milli gullhrúganna. Hver var hann? Hvar var hann? Honum var ilt i höfðinu, en að öðru leyti fanu hann ekkert til eftir höggið, sem hann hafði fengið, og ekki mundi hann eftir þvi eða nokkuru, er gerst hafði áöur en hann datt. Hann fór höndum um sig hátt og lágt. Hann þuklaði á örvamælinum á baki sér, á hnifnum í mittisskýlunni. Hann reyndi að muna eftir einhverju, Ju! Þarna kom það! Hann vantaði eitthvað. Hann skreið um gólfið og leitaði að þvi, sem meðvitundin sagöi að týnt væri. Loksins fann hann það, — spjótið, sem fyrr meir hafði verið svo nátengt æfi hans og svo nauðsynlegt vopn i baráttu hans fyrir lifinu alt frá þeim tima, er hann náði fyrsta spjótinu af svertingjanura, sem féll fyrir hendi hans. Tarzan þóttist vis um, að til mundi skemtilegri heimur en sá, er hann nú var i. Hann hélt áfram leit sinni og fann loksins göngin, sem lágu inn i musterið. Hann hélt inn eftir þeim mjög óvarlega. Hann kom að steinriðinu, sem lá upp á við. Hann gekk upp þau og hélt áfram til brunnsins. Ekkert ýtti við minni hans svo, aí Bann kannaðist við stað þennan. Hann anaöi áfram, eins og hann ferð- j aðist i glaða-sól ikini á sléttum vegi, enda gerðist það, sem hlaut að vi rða. Hann kom á orunnbarminn, gekk áfram, hrökk áfram og datt ofan 1 niðamyrkrið. Ekki slepti hann spjótinu. Hann sökk á kaf 1 iskalt vatn. Hann hafði ekki meiðst I failinu, og er hann kom upp, hristi hann vatnið úr augunum og sá. Dagsbirta gægðist ofan i brunninn langt ofan að. Hún lýsti dauflega upp brunninn. Tarzan starði i ltringum sig. Yið yfir- borð vatnsins sá hann stórar dyr i vegginn. Þangað synti hann 0g skreið inn I rök göng. Hann stóð upp 0g gekk innar eftir þeim, en fór nú gætilega, þvi að Tarzan apabróðir lærði af reynslunni. Brunnurinn 0g baðið höfðu kent honum að fara varlega i dimmum göngum. Um langa stund voru göngin bein. Gólfið var sleipt, eins 0g vatnið úr brunninum ílæddi stundum inn i þau. Þetta tafði Tarzan, þvi að honum gekk illa að standa. mHmmfflisssHaHHmasHmH „Somr Tarzans" kosf ar 8 ir. á lakari pappír, 4 kr. á betri. Dragið ei.ki aö kaupa beztu sögurnar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.