Morgunblaðið - 27.10.2012, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.10.2012, Blaðsíða 61
Opnunarlagið á nýjustu plötu Neils Youngs, sem hann vinnur ásamt hinni traustu sveit sinni Crazy Horse, er 27 mínútna langt. Já, ég sagði 27 mínútna langt. Pink Moon, frægasta plata Nicks Drakes, er 28 mínútur að lengd. En ekki nóg með það, tvö lög til viðbótar á Psyche- delic Pill eins og plata Youngs kall- ast eru yfir sextán mínútur að lengd. Mig langaði til að skrifa að stuttu lögin væru átta mínútur en þrjú þeirra eru í „eðlilegri“ lengd, um þrjár mínútur. Hvað er í gangi? Heiti plötunnar ætti að vera örlítil vísbending um innihaldið þó að hið óvænta sé orðið það sem fólk getur helst átt von á frá meistara Young sem fylgir eigin kompás nú sem endranær. Spuni „Lengsta og skrítnasta ferðalag sem Shakey hefur farið í til þessa,“ segir í nýjasta Uncut sem smellir einkunninni 8 af 10 á plötuna. Yfirlýsingin er nú meira gerð til að fá fólk til að lesa þar sem Young hefur staðið í ýmsu skrítnu und- anfarin ár og erfitt að greina hvað nákvæmlega er það „skrítnasta“. Ef við lítum bara til síðustu tíu ára get- um við t.d. nefnt sagnabálkinn/ rokkóperuna/konseptverkið Green- dale, hina ægipólítisku Living with War og Le Noise sem kom út í hitt- eðfyrra – þar sem Young hamast á rafgítarnum einum hljóðfæra, dyggilega studdur af upptökumann- inum, sjálfum Daniel Lanois (en titill plötunnar vísar í þann ágæta mann). Þessar þrjár plötur eru allar ágætt dæmi um sérlyndi Youngs, hann gerir það sem honum dettur í hug og keyrir í verkefnin, er ekki mikið að velta hlutunum fyrir sér sem hefur verið bæði til bölvunar og blessunar. Og enn fær Young menn til að klóra sér í hausnum. Á meðan Dyl- an, McCartney og fleiri jafnaldrar fylgja lagaformi vestrænnar dæg- urtónlistarhefðar sæmilega er þá reglubók ekki að finna á náttborði Youngs. Psychedelic Pill er afar Er hann endanlega búinn að missa það? Ern Neil Young er með mörg járn í eldinum eins og venjulega. spuna- og djammkennd og var tekin upp á svipuðum tíma og Americana, plata Youngs og Crazy Horse frá því í fyrra sem innihélt ameríska al- þýðutónlist eins og nafnið gefur til kynna. Niðrandi Frétt af nýrri plötu frá Young er hins vegar bara ein í safni margra af þessum aldna höfðingja. Hann er nú 66 ára en orkan og eljan er sláandi og tónlistin er bara eitt af fjölmörg- um hugðarefnum. Bók, Waging Heavy Peace, er t.d. að koma út, sjálfsævisaga sem Young skrifar. Hann hefur upplýst að hann hafi fengið vel greitt fyrir að skrifa og því hafi hann stokkið á verkefnið, m.a. til að borga undir önnur verk- efni (það er eitthvað „Einar Ben.“- legt við þetta allt saman). Langar greinar hafa verið að birtast í blöð- um hér á Bretlandseyjum um þessar æfingar Youngs og flestar eru þær varfærnar í gagnrýni sinni á bók sem plötu, líkt og menn þori ekki að hafa of niðrandi orð um goðsögnina. Þeir hugrökkustu hafa bent á að bókin eigi til að fara um víðan völl en Young er slétt sama, segir að bók- arskrifin hafi verið létt verk og meira til sé á leiðinni, nenni hann því það er að segja. Young þarf nefni- lega að huga að rafbílaþróun sinni líka og tónlistarspilarakerfinu Pono sem hann kynnti með bravúr hjá David Letterman á dögunum. Með Pono ætlar Young að draga hljóm- gæðin í tónlist fram á nýjan leik, nokkuð sem hefur verið eyðilagt af mp3-skráarsniðinu að hans mati. Fylgismenn á hann nokkra í þessari sendiför, m.a. Flea úr Red Hot Chili Peppers, sem mærir þessa krossferð Youngs mikið. Já, þetta er heimur Youngs. Flea og við hin bara búum í honum … » „Hann gerir það semhonum dettur í hug og keyrir í verkefnin, er ekki mikið að velta hlut- unum fyrir sér, sem hef- ur verið bæði til bölv- unar og blessunar.“  Neil Young gefur út plötu … og bók … og nýjan tónlist- arspilara  Einn afkastamesti tónlistarmaður sinnar kyn- slóðar og sá umdeildasti  Fylgir eigin kompás að vanda TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is MENNING 61 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2012 Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 13:00 Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Síðasta sýning 25.10 - Nýtt sýingatímabil hefst eftir áramót! Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri) Lau 26/1 kl. 20:00 Ak. Sun 27/1 kl. 14:00 Ak. Sýningar á Akureyri Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Frums. Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Sun 11/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. Nýjustu fréttir (Kúlan ) Mið 31/10 kl. 18:00 Fim 1/11 kl. 18:00 Frumsýnt 18. október Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Lau 27/10 kl. 20:00 frums Fös 2/11 kl. 20:00 6.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Sun 28/10 kl. 20:00 2.k Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Fös 9/11 kl. 20:00 Þri 30/10 kl. 20:00 3.k Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Lau 10/11 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 20:00 4.k Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Sun 11/11 kl. 20:00 Fim 1/11 kl. 20:00 5.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Þri 30/10 kl. 20:00 fors Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Mið 31/10 kl. 20:00 fors Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Sun 28/10 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fim 1/11 kl. 20:00 aukas Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Sun 4/11 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 28/10 kl. 13:00 4.k Sun 28/10 kl. 14:30 aukas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Bastarðar frumsýning í kvöld kl 20 THE NORTHERNMOST UNIVERSITY of Technology in Scandinavia Three PhD Students positions are open in English & Didactics. Applications in all areas of English studies are welcome, but those within applied linguistics, contemporary literatures in English and children’s literature will be favoured. The successful applicants will hold MA degrees or equivalent in English. Applications should comply with the fuller description available from the university website. Luleå University of Technology expands For more information: www.ltu.se Deadline for application: November 14 2012, ref no 2121-12 Contact: Professor Lydia Kokkola, tel. + 46 (0)920-49 30 45, lydia.kokkola@ltu.se Head of Division Anders Söderlund, +46 (0)920-49 10 16, anders.soderlund@ltu.se PhD Students in English and Didactics
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.