Morgunblaðið - 27.10.2012, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 27.10.2012, Blaðsíða 65
MENNING 65 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2012 Er rangt að gera eitthvaðbara af því að reglurnarsegja það? Er allt sem erbannað endilega rangt eða er í lagi að gera það ef eitthvað gott kemur út úr því? Þetta er meðal þeirra álitaefna sem krakkarnir í bókinni Salamöndrugátan takast á við, um leið og þau hendast um Skútuflóa og reyna að komast til botns í því hvað gerðist þegar nafn- lausu líki með dularfullt húðflúr skolaði á land. Salamöndrugátan er fyrsta bókin í norska sakamálabókaflokknum Clue. Sagan minnir óneitanlega á barnabækur Enid Blyton, sögusvið- ið er gamalt gistiheimili úti á landi þar sem snjallir krakkar koma harð- svíruðum glæpamönnum á kné. Í Salamöndrugát- unni er meira að segja að finna talandi páfa- gauk og hund sem skynjar þegar brögð eru í tafli. Með fylgja svo til- heyrandi kort af svæðinu sem hægt er að rýna í til að rekja slóðir atburðanna. Höfundur, sem sjálfur er lög- reglumaður, dvelur þó ekki við ít- arlegar matarlýsingar eða aðra út- úrdúra heldur keyrir söguna áfram, svo framvindan er bæði hröð og spennandi. Inn í hana fléttast svo siðferðisleg álitamál sem krakkarnir ræða sín á milli án þess að komast endilega að niðurstöðu, svo lesand- inn verður sjálfur að taka afstöðu til þeirra. Salamöndrugátan er því vel heppnuð og skemmtileg spennusaga sem endar á brúninni og skilur les- andann eftir með margar spurn- ingar og spennuhnút í maganum sem ekki verður leyst úr fyrr en framhaldið kemur út. Vel heppnuð spennusaga Salamöndrugátan bbbmn Eftir Jørn Lier Horst. Sigurður Helgason þýddi. Draumsýn bókaforlag. 159 bls. UNA SIGHVATSDÓTTIR BÆKUR Hinir sívinsælu alþýðutónlist- armenn KK og Magnús Eiríksson munu halda tónleika á Café Rosen- berg í kvöld og hefjast þeir kl. 22. Þar munu félagarnir leika lög af fingrum fram eins og þeim einum er lagið, gömul lög og ný í bland. KK og Magnús á Café Rosenberg Tónleikar Magnús Eiríksson og KK. Tvíeykið Magnús og Jó- hann, þ.e. Magnús Þór Sigmundsson og Jó- hann Helgason, hafa sent frá sér hljómplötu með nýjum lögum, plöt- una Í tíma. Ekki er nóg með að nær 20 ár séu liðin frá því félagarnir sendu síðast frá sér plötu með nýjum lögum heldur er hún sú fyrsta sem sungin er á ís- lensku eingöngu. Plat- an var tekin upp sl. vor af Guðmundi Kristni Jónssyni og á plötunni leika þeir Jón Ólafsson, Eiður Arnarsson, Stef- án Már Magnússon og Kristinn Snær Agnarsson með Magnúsi og Jóhanni. Lög og texta sömdu Magnús og Jóhann og stýrðu upptökum með Jóni Ólafssyni. Sena gefur plötuna út og kom hún í verslanir í gær. Nær 20 ára bið eftir nýjum lögum lokið Í tíma Plata Magnúsar og Jóhanns. Ólafur Ingi Jónsson, forvörður við Listasafn Íslands, mun á morgun kl. 14 flytja erindi um málverk eftir óþekktan höfund sem skráð eru í að- fangabók safnsins sem gjöf erfingja Tage Reedtz-Thott (1839-1923), léns- baróns af Gavnø í Danmörku og forsætisráðherra Danmerkur 1894-1897. Alls voru þetta 24 verk sem gefin voru safninu og uppruni þeirra óljós en öll bera þau áletrun sem tengir myndefnið við Ísland, eins og segir í til- kynningu. Hluti verkanna er sýndur í tengslum við sýningu sem nú stendur yfir í safninu, Ölvuð af Íslandi. Ólafur mun rekja hugmyndir sínar um til- urð og uppruna þessara dularfullu verka út frá rannsóknum á myndefni og tækni þeirri sem notuð var við gerð þeirra. Fyrirlesturinn verður haldinn í fyrirlestrasal safnsins og er öllum opinn. Ólafur Ingi fjallar um dularfull málverk NÝTT Í BÍÓ Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com 16 Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT HAUNAST 16 16 Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton San Francisco chronicle Boston.com Entertainment Weekly BoxOffice.com Frábær mynd sem enginn aðdáendi Tim Burtons ætti að láta fram hjá sér fara 7 L 12 UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI -MBL -FBL -FRÉTTATÍMINN ÁLFABAKKA 16 7 L L L L L 12 12 VIP 16 16 16 7 EGILSHÖLL 12 12 L L 16 16 16 SKYFALL KL. 2 - 5 - 8 - 10:20 - 11 END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20 LOOPER KL. 8 LAWLESS KL. 10:30 HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8 FRANKENWEENIE SÝNDÍ3DMEÐÍSLTEXTA KL. 1:40 - 3:40 - 6 MADAGASCAR 3 KL. 1:40 - 3:40 BRAVE KL. 1:40 - 3:50 L L L L 12 16 KEFLAVÍK SKYFALL KL. 5 - 8 - 11 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:10 FUGLABORGIN M/ÍSL. TALI KL. 2 BRAVE M/ÍSL. TALI KL. 2 - 4 BRAVE ENSKU TALI KL. 6 AKUREYRI 7 L L L 16 16 16 FRANKENWEENIE ÍSLTEXTI3D KL. 4 - 6 LEITIN AF NEMO ÍSLTAL3D KL. 2 LAWLESS KL. 8 LOOPER KL. 10:20 BRAVE ÍSLTAL KL. 2 - 4 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:20 KRINGLUNNI UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ KRINGLUNNI 2 FYRIR 1 Á VALDAR MYNDIR L L L L 12 12 OTELLO (ÓÞELLÓ) ÓPERA Í BEINI ÚTSENDINGU -SÝND LAUGARDAG KL. 16:55 SKYFALL SÝND LAUGARDAG KL. 1 - 4 - 6 - 7 - 8:30 - 9 - 10 - 11:30 NÚMERUÐ SÆTI SKYFALL SÝND SUN. KL. 2 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11 NÚMERUÐ SÆTI BRAVE ÍSL.TALI KL. 1:40 HOPE SPRINGS KL. 3:50 FINDING NEMO ÍSL.TALI SUN. KL. 1:50 HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 HOUSE AT THE END OF THE STREET FORSÝNING KL. 10 FRANKENWEENIE KL. 2 - 4 - 6 - 8 END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20 END OF WATCH VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LOOPER KL. 10 SAVAGES KL. 8 FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 1:30 - 3:40 FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 1:30 THE CAMPAIGN KL. 6:10 - 8 LAWLESS KL. 10:40 BRAVE ÍSL.TALI KL. 1:50 - 4 - 5:50 MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 1:30 - 3:40 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FORSÝND Í ÁLFABAKKA KL. 22 UM HELGINA! JENNIFER LAWRENCE ÚR HUNGER GAMES, HÖRKU SPENNUTRYLLIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.