Morgunblaðið - 29.10.2012, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 29.10.2012, Qupperneq 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 2012 Ármúla 32 · 108 Reykjavík · Sími 568 1888 · parketoggolf.is · Þú finnur okkur líka á Facebook Parket & gólf - Sérfræðingar í gólfefnum! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 29/12 kl. 17:00 Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 13:00 Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 1/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Síðasta sýning 25.10 - Nýtt sýingatímabil hefst eftir áramót! Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri) Lau 26/1 kl. 20:00 Ak. Sun 27/1 kl. 14:00 Ak. Sýningar á Akureyri Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Frums. Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Sun 11/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. Nýjustu fréttir (Kúlan ) Mið 31/10 kl. 18:00 Fim 1/11 kl. 18:00 Frumsýnt 18. október Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Þri 30/10 kl. 20:00 3.k Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Mið 31/10 kl. 20:00 4.k Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Fös 9/11 kl. 20:00 Fim 1/11 kl. 20:00 5.k Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Lau 10/11 kl. 20:00 Fös 2/11 kl. 20:00 6.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Sun 11/11 kl. 20:00 Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Þri 30/10 kl. 20:00 fors Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Mið 31/10 kl. 20:00 fors Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 1/11 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Sun 4/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Á sama tíma að ári – sýnt á Akureyri áfram meðan á eftirvinnslunni stóð og hann sýndi mér til dæmis al- gjöran trúnað gagnvart þul- artextasmíðinni, sem hann gat fylgst með upp að fjórðu mynd. Ég dáðist að því hvað hann var hrif- næmur og tilfinningarnar lifandi þrátt fyrir háan aldur. Hann eltist ekkert frá þessari forvitni sinni og áhuga á því sem aðrir voru að gera og svo gat hann hneykslast af lífi og sál sem er til vitnis um hversu lifandi hann var. Það voru forrétt- indi að vera með honum í öllu þessu ferli. Thor féll frá rétt fyrir frumsýn- ingu myndar númer 2 í fyrra. Það linar söknuð minn en gerir hann samt svo einkennilegan að eftir dauða Thors varð vinna mín við myndina í klippitölvunni að halda áfram og því var ég stöðugt með hann fyrir framan mig og dimma og hrjúfa röddina hans í eyrum mér sérhvern dag í eitt og hálft ár eftir andlát hans.“ Hvernig gekk að fjármagna þennan mikla myndaflokk? „Allt frá upphafi var lítill stuðn- ingur við verkið. Kostnaðaráætl- unina varð því að skýrgreina sem algjöra lágmarksáætlun, sem byggðist á miklu ókeypis vinnu- framlagi. Engu að síður ætlaði mér ekki að takast að stoppa upp í rúm- lega fjögurra milljóna króna gat í þessari 15 milljóna króna lágmarks- áætlun árið 2004, þegar Björgólfur Guðmundsson hljóp undir bagga fyrir milligöngu Páls Braga Krist- jónssonar, sem þá var útgefandi Thors og lagði fram hæsta styrkinn til verksins. Það er þessum mönn- um að þakka að myndin varð til og síðan frænda mínum Knúti Björns- syni að ég missti ekki móðinn á eft- irvinnslutímanum og tókst að klára verkið. En þá skipti líka máli sér- stakur stuðningur mennta- málaráðuneytisins, sem losaði mig úr 50 prósent starfi mínu hjá Kvik- myndasafninu í eitt ár, og þáttur konu minnar, sem nánast vann fyr- ir heimilinu og undi því að öll þessi vinna færi þar fram oft á nóttu sem degi. Kvikmyndamiðstöð sá sér ekki fært að styrkja stækkun verksins úr einni mynd í fimm þannig að til að brjótast í gegnum þá ófæru ákvað ég að gefa alla vinnu mína við verkið frá upphafi og samdi við samstarfsmenn mína alla, þá Sigurð Sverri, Boga Reynisson, Sigurð Sigurðsson og Egil Ólafsson, tón- listarmann og þul bálksins, um greiðslur sem voru undir töxtum svo ekki sé meira sagt. Án trúar þeirra á verkefnð og vilja til að leggja mikið á sig hefði ég ekki get- að lokið því. Þannig að úr litlu fjármagni tókst að búa til gríðarlega stórt verk, sem ég vona að fólk komi til að sjá í Bíó Paradís, því sjónvarp- inu okkar blessuðu vex í augum að sýna það í heild. Það hefur ákveðið að sýna einungis fimmta hlutann til viðbótar við þann fyrsta, sem sýnd- ur var í RÚV um páskana í fyrra.“Morgunblaðið/Árni Sæberg » Stundum reyndi á. Það voru sig-urstundir en líka ósigrar. En þá var bara að reyna að átta sig á því hvað gat falist uppbyggilegt í mótbyrnum og nýta sér það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.