Morgunblaðið - 03.11.2012, Side 3

Morgunblaðið - 03.11.2012, Side 3
Föstudagurinn 9. nóvember 09:00-10:30 Málstofa A3 | Heimsframboð helstu botnfisktegunda Málstofustjóri: Alda Möller • Heimsframboð helstu botnfiskstegunda síðustu ár og horfur fyrir 2013, Lúðvík Börkur Jónsson • Stock status and recent consumption trends of major groundfish species, Yimin Ye • Eru nýir markaðir að taka við auknu framboði botnsfisks? Helgi Anton Eiríksson • Aukinn þorskkvóti í Barentshafi. Hvernig og hvar mun aukið framboð birtast? Sturlaugur Haraldsson • Umræður Málstofa B3 | Framboð og eftirspurn upp- sjávarfiska í N-Atlantshafi Málstofustjóri: Grímur Valdimarsson • Staða og horfur í veiði uppsjávartegunda í N-Atlantshafi, Þorsteinn Sigurðsson • Ráðstöfun og markaðssetning uppsjávarafla í Norður-Atlantshafi, Teitur Gylfason • Trends in supply and demand for fish meal and fish oil, Andrew Mallison • Umræður Föstudagurinn 9. nóvember 11:00-12:45 Opportunities for the seafood industry of Iceland in the EU, now or as member Chairperson: Kristján Hjaltason • The EU Common Fishery Policy and proposals for change, Armando Astudillo • The environment to operate a seafood company in Iceland, Pétur H. Pálsson • Panel discussion with speakers and 2 other persons from the industry in Iceland 12:45 Conference closes Föstudagurinn 9. nóvember 13:00 Hluthafafundur Sjávarútvegsráðstefnunnar ehf. Kosning þriggja nýrra fulltrúa í stjórn. Skipulag Sjávarútvegsráðstefnu 2013 o.fl. HORFT TIL FRAMTÍÐAR 2012 Grand Hótel Reykjavík 8.– 9. nóvember Skráning á www.sjavarutvegsradstefnan.is Fimmtudagurinn 8. nóvember 10:00-12:00 Íslenskur sjávarútvegur 2012 Fundarstjóri: Sveinn Margeirsson • Opnun, utanríkisráðherra • Yfirlit yfir íslenskan sjávarútveg 2012 og heimsafla, Kristján Hjaltason • Um hugsanleg áhrif breyttra umhverfisskilyrða á næstu áratugum á framboð af fiski frá Íslandi, Jóhann Sigurjónsson • Sjávarþorpið 2030, Anna Karlsdóttir • Afhending framúrstefnuverðlauna, Hjálmar Sigþórsson • Umræður Fimmtudagurinn 8. nóvember 13:30-15:00 Málstofa A1 | Eiga Íslendingar að vera með sameiginlegt markaðsstarf? Málstofustjóri: Bylgja Hauksdóttir • Joint marketing of Norwegian Seafood, Terje E. Martinussen • Sjónarmið úr íslenskum sjávarútvegi, Guðmundur Kristjánsson • Vettvangur og mögulegar leiðir í sameiginlegu markaðsstarfi, Guðný Káradóttir • Umræður Málstofa B1 | Framtíðartækifæri í fiskeldi Málstofustjóri: Ásthildur Sturludóttir • Hvernig á laxeldið að geta gengið á Íslandi? Jónatan Þórðarson • Eldi hlýsjávartegunda, Steindór Sigurgeirsson • Sameldi hlývatns- og kaldvatnstegunda, Sjöfn Sigurgísladóttir • The application of genetics to aquaculture, Sarah Helyar • Umræður Fimmtudagurinn 8. nóvember 15:30-17:00 Málstofa A2 | Allt hráefni á land? Málstofustjóri: Ólöf Ýr Lárusdóttir • Hvað er tæknilega framkvæmalegt að nýta aukahráefni um borð í fiskiskipum? Sigurjón Arason • Tölfræðilegur samanburður á nýtingu þorsks í Norður Atlantshafi, Haukur Már Gestsson • Hver eru tækifærin og hindranir við nýtingu aukahráefnis? – Viðhorf útgerðamanna, Hjörtur Gíslason • Tækifæri við vinnslu á aukahráefni, Hólmfríður Sveinsdóttir • Umræður Málstofa B2 | Er framtíð í fullvinnslu á Íslandi? Málstofustjóri: Anna H. Þorsteinsdóttir • Eru forsendur fyrir fullvinnslu frystra flakaafurða á Íslandi? Lárus Ásgeirsson • Hvaða tækifæri eru í fullvinnslu á uppsjávarfiski á Íslandi? Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson • Saltfiskur, hvar liggja tækifærin? Magnús B. Jónsson • Codland, Arnar Jónsson • Umræður Aðal styrktaraðilar Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012 S T Æ R S T I V E T T V A N G U R A L L R A S E M S T A R F A Í S J Á V A R Ú T V E G I N U M 9:00 Afhending gagna Málstofa A: Gullteigur Málstofa B: Hvammur 15:00-15:30 Kaffi 15:00-15:30 Kaffi 12:00-13:30 Matur 17:30-19:00 Móttaka 17:30-19:00 Móttaka 10:30-11:00 Kaffi 10:30-11:00 Kaffi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.