Morgunblaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 27
FRÉTTIR 27Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2012 Hagstofan hefur lækkað tölur sín- ar um hagvöxt á næsta ári um 0,2 prósentustig. Þetta mun hafa áhrif á tekjuspá sem lögð er til grund- vallar við gerð fjárlagafrumvarps- ins og gera stjórnvöldum erfiðara fyrir með að ná markmiðum sínum í ríkisfjármálum. Þegar fjárlagafrumvarpið var lagt fram í haust var miðað við spá Hagstofunnar um hagvöxt sem birt var í byrjun júlí. Sú spá gerði ráð fyrir 2,8% hagvexti í ár og 2,7% á næsta ári. Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra sagði þegar hún kynnti frumvarpið að hún gerði sér vonir um að við endurskoðun hagspár í haust myndu tölurnar hækka sem myndi þýða meiri tekjur fyrir ríkissjóð. Nú liggur fyrir ný hagspá frá Hagstofunni og spáin er minnk- andi hagvöxtur, ekki aukinn. Út frá þessari spá vinnur fjár- málaráðuneytið nýja áætlun um tekjur ríkissjóðs á næsta ári, en sú áætlun er lögð fram í fjár- laganefnd sem nú er með frum- varpið til umfjöllunar. Nokkrar ástæður eru fyrir þess- ari lækkun. Í nýju spánni er reikn- að með að einkaneysla verði held- ur minni er í fyrri spá. Mest munar þó um að fjárfesting verður 1 prósentustigi minni en í fyrri spá. Í sumarspánni var reikn- að með að atvinnuvegafjárfesting yrði 1,5%, en nú reiknar Hagstofan með að hún verði ekki nema 0,4%. Þá er reiknað með að útflutningur á vöru og þjónustu verði heldur minni en spáð var í sumar. Morgunblaðið/Ómar Fjárfesting Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá dregst fjárfesting saman um 1,1%. Hagvöxtur verður 2,7% á árinu 2012  Spáð er 2,5% hagvexti á árinu 2013 Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150 60 ára reynsla á Íslandi George Foreman vinsælu heilsugrillin komin í verslanir Útsölustaðir: Verslanir Húsasmiðjunnar, Verslanir ELKO , Byggt og Búið, Verslanir Ormsson, BYKOAkureyri, Þristur, Hljómsýn, Geisli, Skipavík, Kaupfélag Skagfirðinga og Johann Rönning, veitingastaðurinn caruso kynnir kósýkvöld með eyfa 4. árið í röð bjóðum við nú upp á hin geysivinsælu „Kósýkvöld með Eyfa“, þar sem hinn ástsæli tón- listarmaður Eyjólfur Kristjánsson leikur og syngur íslenskar og erlendar dægurperlur, meðan matar- gestir njóta þriggja rétta ljúffengrar máltíðar á hinni rómantísku og notalegu 3. hæð okkar. Fimmtudagskvöldin 8., 15., 22. og 29. nóvember Fimmtudagskvöldin 6., 13. og 20. desember MATSEÐILL Forréttir Humarsúpa að hætti Caruso Tómatsalat, mozzarella og rucola í jurtaolíu Ofnbakaðir sniglar með hvítlaukssmjöri Aðalréttir Lambakóróna með rauðvínssósu Nautalund bernaise - Surf´n Turf - með humri og steiktu grænmeti Ofnbakaður lax með stökkum kryddhjúp og lime-hunangssósu Ofnbakaður saltfiskur með tómatmauki, ólífuolíu og verdesósu Eftirréttir Caruso fljótandi súkkulaðikaka með ís Blandaður ítalskur krapís með ávöxtum Kaffi og konfekt Verð fyrir þriggja rétta máltíð og tónleika – kr. 6.890 Borðapantanir í síma – 562-7335 – www.caruso.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.